Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 36

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 36
32 Fiskirannsóknir Andvari er aðalsoðningin hjá almenningi. Má því ekki of mjög dæma um fiskmergðina í sjónum eftir aflanum og get- ur það talizt algild regla, þar sem líkt stendur á, sama eða aðra tíma ársins, en hinsvegar er fiskmagnið (bol- fiskur) í þar sjónum miklu minna um hásumarið en aðra tíma ársins; það er ekki efamál og því er ekki nema eðlilegt, að veiðar séu stundaðar minna þá en endranær, og í Grindavík kemur munurinn fram i því, að síðast- liðna vertíð gengu þaðan 36 mótorbátar (4—5 yfirbygð- ir, hinir opnir), 10 úr Þorkötlustaðanesi, 21 úr ]árn- llrðarstaðahverfi og 5 úr Staðarhverfi, en á sumrin ganga aðeins 2—3 smábátar úr hverju hverfi. í sjávarlónum, flæðitjörnum og hyldjúpum hraungjám í Járngerðarstaðahverfinu, sem eru að meira eða minna leyti fullar af sjó, sem flæðir og fjarar, er töluvert slang- ur af ál, sem gengur upp að landinu sem gleráll (sbr. Fiskana, bls. 427) og dvelur þar þangað til hann leitar í fyllingu tímans til gotstöðvanna í Sargassóhafinu. Er hann oft all-vænn fiskur, dálaglegur biti, en lítið hefir hann verið veiddur þar, líkt og annars staðar hér. Þó man ég það, að við drengir veiddum dálítið af þeim á sumrin á dorg: nýjan óverkaðan þorsksundmaga eða slorskúf bundinn í þátt, í gjánum og seldum Dönum, sem komu þangað á Keflavíkur-skipunum til vöruflutn- inga. — Nú síðari árin hefir danskur piltur, sem dvalið hefir þar í plássinu, gert nokkurar tilraunir með gildr- ur og lóðir og aflað dálítið, sem sent hefir verið lifandi til Reykjavíkur og hefir í haust mátt fá reyktan Grinda- víkur-ál þar á fisksölutorginu, beztu vöru, þegar hann hefir ekki verið of smár. — Þetta mætti reyna víðar. Þegar ég hér á árunum fékkst við aldursákvarðanir á íslenzkum þorski, vantaði mig tilfinnanlega yngstu ár- ganga hans frá S-ströndinni, fisk á 1. og 2. ári, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.