Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 28
24 Fiskirannsóknir Andvari sóknagögnum og nokkrum rannsókna-dagbókum. Féllu því allar rannsóknir Dana hér við land að mestu niður árið 1935, og 1936 urðu nokkur annarra ríkja skip til þess að gera hér hinar nauðsynlegustu rannsóknir, sem Danir höfðu ætlað sér að gera, ef þeir hefðu verið bún- ir að fá sér nýtt skip í stað Dönu; en það gat ekki orðið fullbúið fyrri en á næsta vori (1937). Af þessum skipum starfaði hafrannsóknaskip Englendinga »George Bligh«, hér mest að þeim rannsóknum, sem Dana hefði annars framkvæmt. — Af þessum ástæðum varð sam- vinna mín við Dani næsta lítil þessi ár. Hún var aðal- lega í því fólgin, að aðstoða Dr. Táning í því að greiða fyrir ungum náttúrufræðing, stud. mag. E. Bertelsen, sem komið var fyrir á togaranum »Geir« (skipstj. Sig- urður Sigurðsson) sumarið 1935, til þess að gera þær mælingar og athuganir á fiski á djúpmiðum (> utan landhelgi) í Faxaflóa og við Austfirði, sem auðið yrði og þar með bæta úr því, sem niður varð að 'falla vegna missis rannsóknaskipsins. Varð samvinnan milli hins unga manns og þeirra á Geir hin bezta og árangurinn af rannsóknunum furðu góður. — í sumar er leið var Bertelsen (sem nú er víst orðinn magister) aftur á ferð hér, gerður út af rannsóknastofnuninni dönsku, til þess að rannsaka dýra- og þar með fiskalífið í lónum og fjör- um á suðurströnd Iandsins, frá Reykjanesi til Horna- fjarðar, vegna þess að rannsóknir á þessum sviðum höfðu hingað til orðið útundan hjá Dönum. Vegna kunn- ugleika míns á sumum þessum svæðum, aðstoðaði ég mag. Bertelsen á ýmsan hátt. Árangur rannsóknanna varð yfirleitt góður, þótt fiskalífið reyndist yfirleitt frem- ur fátæklegt, og mun ég fá tækifæri til að minnast lítið eitt nánara á einstaka atriði síðar í skýrslunni. Af framantöldum ástæðum fór ég ekkert með Dön-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.