Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 31
Andvari Fiskirannsóknir 27 vetra) í kring um slóg það, sem fer þar í sjóinn og er nú þessi fiskur orðinn all-verulegur þáttur í soðningu Grindvíkinga, þegar annað betra er ekki að fá (sbr. skýrslu 1931-32, bls. 54). Meðan fleyturnar voru róðrarbátar með seglum, var sjaldan eða aldrei róið lengra en það, að vel sæist til sjávarins við landið (hvort »hann brimaði*, eins og það var orðað, og varla farið út fyrir landhelgislínuna, 3 sjó- mílur undan andnesjum), en síðan mótorbátarnir komu til sögunnar, fara menn miklu lengra út, svo að djúp- miðin, sem áður voru, eru nú orðin miðslóð eða grunn- mið og undirlendið með sjónum allt komið í kaf, svo að ekkert sést, hvernig líður, ef ólga er í sjó. Getur því farið svo, að bátar úr Járngerðarstaðahverfi, sem róið hafa djúpt, sjái ekki fyrri en þeir eru komnir inn undir sundið, að það er ófært, og verða þá að leita lend- ingar í Þorkötlustaðanesi (því að þar er þrautalending- in í hafátt (=>: S-SV) fyrir Járngerðarstaðamenn, sbr. skýrslu 1929—30, bls. 107). Annars er nú reynt að ráða bót á þessu, með því að hengja hvítan dúk (Iak) á dökkrauðan gaflinn á tvílyftu húsi, sem aðvörunar- merki, er sést í góðu skyggni all-langt út, og segir að sjór sé að versna og sundið að verða ófært. Hraða menn sér þá til lands, eða leita þrautalendingarinnar, ef sundið er orðið ófært, Eg sá þetta í framkvæmd dag- inn eftir að ég kom í plássið. Almennt róið um morg- uninn, en sjóveður ekki gott, SV-gola og töluverður undirsjór, en brimlítið. Um fjöruna fór að brima og sundið að verða ófært. Var þá gefið merkið og bátarn- ir (sem voru þá fremur grunnt), fóru að leita lands, og urðu þeir, sem ekki urðu nógu fljótir, að stanza fyrir utan sundið og bíða átekta, en sneru ekki frá; lægði svo brimið með flóðinu, svo að þeir komust heilu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.