Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 24
20 Dr. Valtýr Guðmundsson Andvari hingað heim. Var hún undir ritstjórn dr. Valtýs hið bezta tímarit, fjölbreytt og fróðleg að efni og fylgdist vel með því, sem fram fór, bæði hér á landi og erlendis. Sér- stakur gaumur var gefinn verklegum nýjungum, sem ís- landi máttu að gagni koma, og í Eimreiðinni (1910) mun fyrst hreyft þeirri hugmynd, sem nú er verið að framkvæma, að hita upp Reykjavík með laugavatni. Ár- ið 1920 var dr. Valtýr skipaður prófessor í íslenzkri tungu og bókmentum, og mun nú, er hann var með öllu kominn út úr stjórnmálunum, hafa haft hug á að snúa sér fyrir alvöru að fræðaiðkunum, en bezta skeið æf- innar var liðið. Málfræði (á dönsku) um íslenzkt nútíð- armál kom út eftir hann 1922, og tveim árum síðar skemmtilega skrifuð alþýðubók, Island i Fristatstiden, um þjóðlíf og sögu íslendinga frá upphafi íslandsbyggð- ar, þar til þjóðveldið forna og skipulag þess leið undir lok. Lét dr. Valtý vel að skrifa fyrir alþýðu. I dönsk blöð skrifaði hann fjölda greina um íslenzk efni og íslenzka menn, allt frá stúdentsárum sínum fram á síðustu æfiár, m. a. dánarminningar um merka menn, og þýddi á dönsku nokkurar sögur eftir Einar H. Kvaran. Óprentuð mun dr. Valtýr hafa látið eftir sig töluverð söfn af athugunum í menningarsögu. Um eitt skeið var dr. Valtýr-vel fjáður maður, og var (1919) einn af stofnendum togarafélagsins >Grótti«, en mun hafa tapað í kreppunni eftir 1920. Konu sína, frú Önnu Jóhannessdóttur, missti dr. Val- týr 1903 eftir langt heilsuleysi, og stóð síðan fyrir heim- ili hans frk. M. Dalsgaard, sem er enn á lífi, og marg- ir íslendingar munu kannast við. Ég kynntist dr. Valtý á stúdentsárum mínum og upp frá því, enda var ég nemandi hans. Var hann jafnan góður heim að sækja, gestrisinn, skemmtilegur og ræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.