Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 68
64 Mídas konungur vorra tíma Andvari land til skaðabóta, er námu hærri upphæð en unnt var að greiða í gulli, var úrskurður felldur um það, að í við- skiptum sínum við Bandamenn skyldi það hafa hagstæðan en þeir óhagstæðan verzlunarjöfnuð. Sér til mikillar skelfingar komust Bandamenn að raun um, að án þess að vita af, höfðu þeir eflt hag Þjóðverja með því að örva utanríkisverzlun þeirra. Við þessi almennu rök bætast önnur sérstaklegri. Þýzkaland framleiðir ekkert, sem Bandamenn geta ekki framleitt, og samkeppni Þjóð- verja kom sér hvarvetna illa. Englendingar þurftu síður en svo á þýzkum kolum að halda, þegar þá vantaði kaupendur að sínum eigin kolum. Frakkar þurftu ekki á þýzkum járn- og stálvörum að halda, þegar þeir voru að efla sína eigin járn- og stálframleiðslu, eftir að hafa fengið í sínar hendur járnnámurnar í Lothringen, Og svo framvegis. Bandamenn voru þannig staðráðnir í að gera tvennt í einu: að refsa Þýzkalandi með því að láta það greiða skaðabætur og jafnframt að meina þeim að greiða þær á nokkurn sérstakan hátt. Gegn þessu brjálæði var gripið til þeirra ráða, er voru sannkallað óðs manns æði. Bandamenn ákváðu að lána Þýzkalandi það, sem Þýzkaland átti að greiða. En það var sama sem þeir segðu: Við getum ekki sleppt þér við skaðabæturnar, því að þær eru réttlát refsing fyrir syndir þínar. Hins vegar getum við ekki leyft þér að greiða skaðabæturnar, því að það mundi ríða iðnaði okkar að fullu. Þess vegna viljum við lána þér peninga, auðvitað gegn því, að þú endurgreiðir það, sem við lán- um þér. Á þann hátt höldum við fast við stefnu okkar í málinu, án þess að vinna okkur tjón með því. Um þiH verðskuldaða tjón er það að segja, að við vonum, að með þessu sé því aðeins slegið á frest. En þessi lausn var auðsjáanlega aðeins skammgóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.