Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 108
104 ísland í norrænum sögunámsbókum. Andvari un, að ísland hafi verið norskt land og því átt að fylgja Noregi. Heildarskoðuninni, sem hér kemur í ljós, á sambandi íslands og Noregs, er erfitt að átta sig á. »Gamli sátt- máli«, sem myndaði réttargrundvöll þessa sambands, er varðveittur sem betur fer, þó að ýmsir af norsku náms- bókahöfundunum virðist ekki hafa þekkt hann. Að minnsta kosti benda eins röng orð og þau, að á dögum Hákonar hafi ísland »verið lagt undir Noreg* eða meira að segja verið samþykkt á Alþingi, að ísland skyldi vera norskt skattland, í þá átt, Iþví að þau geta á engan hátt sam- rýmzt innihaldi né bókstaf sáttmálans. Þvert á móti sýnir sáttmálinn, eins glöggt og orðið getur, að stjórnmála- sambandið, sem þá var gert með báðum ríkjunum, var hreint persónusamband. Og um leið sýnir hann, að jafn- vel á hörmungarstundu gleymdu íslendingar ekki þjóð- réttindum sínum, heldur vernduðu þau til hins ýtrasta Aldrei síðan hafa íslendingar gleymt, að þeir eru sér- stök þjóð; slíkt var enda óhugsanlegt. í þúsund ár hefur þjóðfélag þeirra, tunga og menning farið eigin götur — og það langtum meir en hjá frændunum austan hafsins, Því þarf enginn að undrast, þó að íslendingur sé seinn að skilja, ef land hans er talið norskt eða feður hans. sem búið hafa í landinu, kallaðir Norðmenn. í sænskum og dönskum kennslubókum verður yfirleitt hvergi vart við hneigð til að ganga þegjandi fram hja sérkennum íslendinga. Að vísu er ekki ætíð greint milli íslendinga og Norðmanna á söguöldinni svonefndu, en þegar talað er um fornbókmenntirnar, er íslendingum unnað fulls réttlætis, hinn frábæri skerfur þeirra á þv' sviði er viðurkenndur. Hins vegar eru ummæli danskra kennslubóka um stofnun norsk-íslenzka sambandsins stundum fjarri því rétta. í tveim þeirra er sambands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.