Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 51
Andvari Fiskirannsóknir 47 > Hafnarfjörð, Kollafjörð, Hvalfjörð, Borgarfjörð og senni- lega inn undir Mýrar og Snæfellsnes og getur dvalið þar langdvölum. Stórsíldin er þar sjaldséðust og hverfur ^Yfst (í okt.?), getur þó verið þar fram i desbr., eins og d-, er hún veiddist í Rvík 10/i2 —1922. MiIIísíld og smá- síld þrauka oft langt fram á haust, fram í nóv.—desbr., k d. í Rvík til 23/n —1923, en smásíld (kópsíld), og stund- u>n slæðingur af millisíld getur verið á Kollafirði fram Yfir nýár, eða ef til vill allan veturinn. Það er þó ekki svo að skilja, að síldin sé öll ár eða arviss, á ýmsum þessum slóðum; það eru eflaust mikilára- skipti að henni. Þannig er það við Reykjavík og í nágrenni hennar, þar sem eg hefi getað bezt fylgzt með. Sum 3fin hefir verið þar mikil síld, önnur Iítil og mörg eng- >n, svo að vart yrði við — og tíðast er það millisíld og smásíld, en stórsíld sjaldgæf. 25 af þeim 40 árum, sem athuganir mínar ná yfir, hefir síldar orðið vart, hin ekki, svo vitað sé; það hafa verið eitt og eitt ár í senn, sjald- 311 2 eða 3. Es geri ráð fyrir, að síldin sé töluvert árvissari í ut- anverðum Flóanum, eins og við hann sunnanverðan, þar sem dýpið er meira, enda þótt lítið sé það reynt, og undir veturinn, í okt.—nóv., yfirgefur hún víst Flóann, að minsta kosti stærri síldin og safnast um hríð úti ^yrir honum á N-Köntum, eða i Miðnes- og Hafnasjó, áður en hún, í kringum sólstöðurnar, leitar út í djúpin. Eg hefi nú mjög stuttlega (vegna plássleysis í »And- vara«) reynt að sýna fram á, að útlit sé fyrir, að mikil gnaegð síldar sé að staðaldri við S- og SV-strönd landsins, svo mikil mergð, að vel geti hún borið uppi u>iklar síldveiðar á þessum slóðum, þrjá fjórðu hluta arsms, eða frá vorjafndægrum til vetrarsólhvarfa, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.