Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 103
Andvari
fsland í norrænum sögunámsbókum.
99
saensk þátttaka í bygging íslands er einnig hugsanleg.
A víkingaöld sóttu bæði Svíar og Gautar í Vesturveg,
°9 samkvæmt arfsögn á fyrsti norræni maðurinn, sem
kom til íslands, að hafa verið Svíi. Fornleifafundir frá
og 8. öld í Noregi norðan fjalls eru þýðingarmiklir í
þessu sambandi. Þeir gefa miklar líkur, að því er próf.
Shetelig telur, fyrir dreifðum flutningi Svía til Noregs.
^ar sem eðlilegast virðist að ætla, að fyrst og fremst
hafi það verig hinar erlendu ættir, sem héldu brott til
Bretlandseyja og íslands á sameiningaröld Norðmanna,
er það vafalaust réttara að telja ísland á landnámsöld
norræna nýbyggð, nokkuð blandna Keltum, heldur en að
halda sér við svo einhliða orð sem >norska nýlendu*,
‘norska útbyggð*, eins og kennslubókarhöfundum er
fawt að skrifa.
Þótt það sé hafið yfir allan vafa, að íslendingar eru
a,ls ehki óblandinn norskur kynstofn og töldu sig aldrei
norska, hafa þessar staðreyndir aðeins aukaþýðingu, þegar
9reina skal milli norskrar og íslenzkrar þjóðar. Hitt sker
úr, að frá stofnun þjóðveldisins um 930 má rekja á
jtandi þróun, sem sýnir, að íbúarnir hafa á tiltölulega
s ommum tíma hlotið að vaxa saman í sérkennda þjóð,
1 mörgu frábrugðna öllum öðrum þjóðum. Þetta á ekki
a eins við skipulag ríkis og þjóðfélagsástæður, heldur
einnig við þroskun hins andlega lífs. Það er óhætt að
p’Pa ' sama streng og norski vísindamaðurinn, prófessor
vard Bull, er hann tekur fram, að »frá því um 1000
er islenzkt menningarlíf, íslenzk bókmenntasköpun, sér-
. , v,ðfangsefni á sama hátt og með sömu víðáttu og
'S þióðfélagslíf er það«.
a er auðsætt, að sögumeðferð kennslubóka, þar sem
nzkt og norskt er ógreint sundur og þagað um sér-
enni hverrar þjóðar um sig, er afar-óheppileg. Með