Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 17
Andvari Dr. Valtýr Guðmundsson 13 að landshöfðingi og klíka hans gætu setið við völdin og kjötkatlana. Aftur voru valtýingar kallaðir Hafnar- stjórnarflokkur, og þeim borið á brýn, að þeir vildu svikja land og þjóð í hendur Dana, enda væri stefna þeirra í raun og veru sú ein, að draga vald út úr land- inu, þó að annað væri uppi látið. Sjálfur var dr. Valtýr borinn þyngstum sökum, og var á þeim árum meir um hann deilt en nokkurn annan mann með þjóð vorri, og varla mun meiri styr hafa staðið um neinn mann siðan, þó að stundum hafi tíðkazt breiðu spjótin. Kosið var til alþingis f septembermánuði 1900, og breyttist þingskipun svo mjög, að eftir kosningarnar var meir en helmingur þjóðkjörinna alþingismanna nýir þingmenn. Réttur helm- ingur þjóðkjörinna þingmanna, eða 15 af 30, töldust val- týingar. Dr. Valtýr var endurkosinn í Vestmannaeyjum, án þess að neinn byði sig fram gegn honum. Á sjötta degi þings 1901 flutti dr. Valtýr, ásamt þrem þingmönnum öðrum, frumvarp til stjórnarskrárbreytingar, fyllra og að mörgu leyti betra en frumvarp það, er hann flutti 1897. Nú var skýrt tekið fram, að ráðgjafinn ætti að skilja og tala (síðar á þinginu breytt í »tala og rita«) íslenzku, og ekki hafa annað ráðgjafaembætti. Breyta skyldi orðalagi stjórnarskrárinnar (3. gr.) þannig, að þar yrði ekki gert ráð fyrir öðru ákæruvaldi gegn ráðgjafa fslands en alþingi. Þjóðkjörnum þingmönnum skyldi fjölga úr 30 upp í 34, og skyldu átta þjóðkjörnir sitja í efri deild, svo að þeir yrðu meirihluti, deildarinnar, en eftir stjórnarskránni 1874 voru þar jafnmargir þingmenn Þjóðkjörnir og konungkjörnir. Einnig fór frumvarpið fram a talsverða rýmkun kosningaréttar til alþingis. Þetta frumvarp mun hafa verið samið af Páli Briem amt- uianni, enda hafði hann verið í Kaupmannahöfn vetur- inn 1899 —1900, og leitað hófanna, ásamt dr. Valtý, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.