Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 77

Andvari - 01.01.1937, Síða 77
Andvari Mídas konungur vorra tíma 73 einungis fólgið í þvt, að hægt er að láta þá í skiptum fyrir vörur, og þó er það svo um flest fólk, að það hefir hvorki tilfinningu fyrir þessu né skilning á því. ^að má heita svo utn öll viðskipti, að seljandinn sé ánægðari en kaupandinn. Ef þú kaupir þér skó á fæturna, ieaaur seljandinn sig bókstaflega í duftið fyrir þig, og ielur sig þó hafa unnið talsverðan sigur. Hins vegar fer fjarri, að þér verði á að segja við sjálfan þig: »Ó hvað það er nú gott að vera laus við þessa ógeðslegu, skítugu pappírsmiða, sem eg gat hvorki látið í mig né á, °9 hafa fengið í staðinn svona ljómandi fallega skó«. teljum öll kaup okkar næsta ómerkileg í samanburði vtð sölur okkar. Hin eina undantekning er, ef takmark- aðar birgðir eru af vöru þeirri, sem við kaupum. Maður, sem kaupir málverk eftir frægan, löngu látinn meistara, f'r ánægðari en sá, sem selur listaverkið. En þegar meistar- inn var í tölu lifanda, hefir hann vafalaust verið ánægðari, er hann seldi myndir sínar, en velunnari hans, sem keypti bær. það, ag yjg viljum heldur selja en kaupa, á sér þá sálfræðilega skýringu, að við erum undir niðri gírugri í völd en vellíðan. Þetta er þó ekki algild regla: Til eru °spilunarkindur, sem vilja lifa stutt og lifa vel. En það eru sérkenni hins duglega, lánsama fólks, sem ráða tízk- unni á þessari samkeppnisöld. Þegar mestur auður var enginn að erfðum, var sálfræði framleiðandanna síður uPpi á baugi en nú á tímum. Það er sálfræði framleið- nndanna, sem skýrir það, að menn eru áfjáðari í að selja en kaupa, og það er samkvæmt Iögmálum hennar, að n ,ar ríkisstjórnir eru nú önnum kafnar við þær hlægilegu 1 raunir að skipuleggja heim, þar sem allar þjóðir eiga a seljai en engjn ag kaUpat E'tt atriði gerir strik í reikninga sálfræði framleiðand- nnna og skilur á milli fjárhagsmála og flestra annarra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.