Andvari - 01.01.1880, Blaðsíða 85
jarðfrœði.
79
sem Parísarborg nú stendur. Stœrst af þessum dýrum
var palœotherium magnum, það var á stœrð við hest,
aðrar tegundir vóru minni. Anöplotherium var á stœrð
við asna, það hafði langan hala og lifði við tjarnir og
dý af safa-miklum vatnajurtum, ein tegund af því kyni
(a. oibUquum) var lítið stœrri en mús. Xiphodon gracile
var langhálsað dýr mjög rennilegt, og á stœrð við geit.
Af þessum dýrum lifðu á «eocene»-tímabilinu stórar
hjarðir um suðurhluta Evrópu. Kándýr vóru þá til
nokkur, en eigi mörg; á beinum sumra dýranna iinnast
merki eptir tennur þeirra. Jórturdýr, sem nú eru al-
gengust allra spendýra, vóru enn þá engin til. í Ameríku
hafa menn á seinni árum fundið frá tertíera tímabilinu
fjölda af mjóg merkilegutn steinrunnum hrossabeinum.
Darwin fann þau fyrstur í Suður-Ameríku, en prófessor
Hayden, dr. Leidy og Marsh hafa fundið og rann-
sakað mikinn grúa. þeirra síðar. pað er helzt í
Nebraskadalnum að þau finnast'; þessar hinar fyrstu
hestateguudir liafa verið undarlega skapaðar, og eru
nokkurs konar milliliðir milli þykkskinnunga og lresta
þeirra, er nú lifa. Orohippus, er lifði á «eocene», lrafði
4 liófa á framfótum, miohippus frá «miocene» 3, hip-
parion frá «pliocene» líka 3, en að eins einn notaðist við
ganginn, hinir vóru uokkurs konar lágklaufir. Á hestum
vorum er, eins og kunnugt er, að eitts einn hófur, en
niður með leggnum liggja tveir beinfleygar, sem eru
leifar af hinutn fyrri jágklaufum. Hinar fyrstu hrossa-
tegundir vóru minnstar, orohippus á stœrð við ref, eu
tegundirnar urðu því stœrri, sem lettgra leið fraín á
aldir; hófatalan íækkaði, hálsinn varð lengri og liöfuðið
frammjórra; yfir höfuð að tala hefir hesturinn smátt og
smátt orðið rennilegri. Á eocene vóru til eigi allfáar
skjaldbökur og krókódílar, af fiskunum vóru nú kotnnar
ntargar nýjar tegundir, t. d. flyðrur, af skeldýrum vóru
°g mörg, en allra lægstu hlaupdýrin höfðu þó einna