Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1880, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.1880, Blaðsíða 109
jarðfrœði. 103 upp úr eymd og volæði, og að liann hefir hoðið nátt- úrunni byrginn með afii og harðfengi. fessi sífellda barátta fyrir lífinu og löngunin til að komast sem liæst hefir komið manninum á það stig menntunar og vel- gengni, sem hann nú er á. Vjer sjáum sjálfir daglega efnabreytingarnar í náttúrunni. Göthe segir: «náttúran skapar ávallt nýjar myndir; það sem nú kemur, hefir aldrei fyrr verið til, það, sem var, kemur aldrei aptur, allt er nýtt og þó ávallt hið gamla . . . Leikur hennar er ávallt nýr, afþví aðhún skapar sí og æ nýja áhorfendur. Lífið er hennar fegursti tilbúningur, og dauðinn er kœnsku-bragð hennar til þess að fá mildð af nýju lífi». — Náttúran heldur aldrei kyrru fyrir, allt af er sífelld breyting, sem öll stefnir að sama miði, að framförum og fullkomnun. Allt, hversu lítið sem það er, hefir sína ákvörðun og þýðingu, hvað er öðru bundið, og verkurn er skipt sem hentugast niður, til þess að þetta augnamið náist, en náttúran fer optast svo hœgt, að vjer, sem varla lifum augnablik í samanburði við þær aldir alda, er jarðmyndunin hefir gjörzt á, getum eigi tekið eptir því, vjer mælum allt með vorum eignum mælikvarða, bæði tíma og rúm, en náttúrunnar breytingar eru eigi bundnar við þann tíma, er vjer getum yfir sjeð. Af því að hugsa rjettilega um þetta framfaralögmál nátt- úrunnar má læra, að hrokast ekki yfir fortíð sinni, að treysta á mátt sinn, og hjálpa sjer sjálfur meðan lifir, og að vera vongóður um fagra framtíð fyrir niðja sína. fess vegna er það hvers manns skylda, að fullkomna sig og sína hœfileika sem mest, í hverja stefnu sem er; með því leggur hann fram lítinn skerf til framfara þjóð sinni og öllu mannkyninu; og hvernig sem allt snýst, þó að þjóðirnar berist á banaspjót og eyði miklu af því, er ágengt hefir orðið, og þótt óstjórn og óöld virðist á stundum kœfa niður frelsi, menntun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.