Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1880, Blaðsíða 187

Andvari - 01.01.1880, Blaðsíða 187
og tímatal. 181 og liggr þá ekkert nær, enn að þeir hafi upprunalega fengið þetta frá frændum sínum meðal Semíta. En það er þó merkilegast fyrir oss, að þeir á þenna hátt töldu einmitt 3 64 daga í árinu, alveg eins og íslendingar, því það er hið einasta’dœmi til þess, sem mer sé kunn- ugt, þó sá sé á hinn bóginn munrinn, að þeir töldu að eins eptir tunglmánuðum og leiðréttu þess utan ár sitt strax með því í hvert skipti að auka það einum degi, eða, sem þeir kölluðu, að hlaupa yfir einn dag milli ára. Er af þessu auðsætt, að 365 daga árið hefir einnig verið þeim kunnugt, og er allt þetta mál svo mikils vertt, að maklegt væri, að rannsaka það betr. Sira Eiríkr Magn- ússson í Cambridge, landi vor, fór nj'Iega með styrk háskólans þar norðrferð til þess að leitast eptir um rím- kefli Finna og Kvæna, er þeir þó sýnast upprunalega að eins að hafa fengið frá Norðmönnum og Svíum, en ei veit eg, að hverri niðrstöðu hann hefir komizt. Skyldi mér þykja vænt, ef hann í rannsókn sinni gæti liaft nokkurn stuðning af því, sem hér hefir verið tekið fram. J>á er að eins eptir að minnast lítið eitt á sam- skeytingu hins forna íslenzka tímatals og ártals við það hið nýja, er til íslands kom með kristni. Er það auð- sætt, að frœðimenn í heiðni vóru vel undir það búnir, að taka því og skilja réttilega, hvernig á öllu stendr. Eru margir vottar þess í fornritum, einkum kvæðum og goðasögum, sem mest alþýðutrú á íslandi er frá komin, að fornmenn liöfðu að mörgu í því tilliti sömu hug- myndir, sem hinar eldri menntunarþjóðir suðr frá, og hafa eins haft gaman af þeim talnaleik, sem þar skóp aldatal og heimsaldra. «Órofi vetra áðr væri jörð sköpuð, þá var Bergelmir borinn« segir í Vafþrúðnismálum (29), og bendir það til, að menn síðan hafi látið «rofa til» og sett tímatal, þó vér vitum nú ei hvernig það var sett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.