Andvari - 01.01.1880, Síða 168
162
Um aldatal
skáld, jafnaldri Halls í Haukadal, var alinn upp á
Apavatni í Grímsnesi sveit Mosfellinga, og er þess
utan auðséð af viðrnefni f>órðar skotákolls systursonar
lians, að ætt hans hefir verið nákomin hinum eldri
Haukdœlum; en hann kom því fyrst til leiðar með
einni vísu sinni, að landaurar milli Noregs og íslands
vóru síðan teknir að réttum lögum en ei ólögum, sem
opt fyrr, eins og Ari segir frá og Haukdœlir báru vott-
orð um, og á hans sögn og kvæðum er mest öll Ólafs
Síðu og í Múlaþingi, faðirEinars, föður Magnús biskups
og að líkindum Gizorar, er höfðingi var Austiirðinga um
fyrra hluta 12. aldar, föður Odds, föður Teits á Hofi,
föður Sörla ogGróu, móður þórarius Jónssonar
Sigmun darso n ar frá Svínafelli, Orm s s onar Sigm un d-
arsonar Jónssonar Sigmundarsonar þorgils-
s ona r þorgeirssonar, bróður Bren n u- Plosa, er við
goðorðinu tók af Flosa á alþingi 1011. því vóru og síðan
höfðingjar Austfirðinga frá Svínfellingnm komnir i beinan
karllegg, þó þeir annars hefðu goðorð sín eystra frá niðjum
Síðu-Halls, en goðorðin í Skaptafellsþingi voru óðalsgoðorð,
þeirra. En œttmenn Ingólfs vóru og mjög nákomnir
Haukdœlum og Oddaverjum, og var, eptir því sem Haukr
lögmaðr sjálfr segir í Landnámu sinni, Már, son Hainals,
faðir Sigurðar, föður Hamals, föður Guðmundar,
föður þormóðs Skeiðagoða, er ócfað var faðir Ólafs
totts, sora var fyrir Skeiðamönnum í liði Gizorar
þorvaldssonar í Skálholti 1242. Hefir dr. Jón þorkelsson
fullsannað, að sá Ólafr var faðir Erlends sterka, föður
Hauks lögmanns, en eg hefi nú sýnt hvernig ættina skal
telja lengra frarn. Verðr á þenna hátt Haukr lögmaðr, einn
hinn síðasti af ágætum frœðimönnum vorum, í beinan
karllegg frá Ingólfi 1 an dn á ms man n i, og þá eins Ivol-
beinsstaðarmenn og Hlíðarendamenn hinir síðari, er frá
Jóni Erlendssyni á Ferjubakka, bróður Hauks, hafa
verið komnir. Er nú og auðsætt, hví Haukr einmitt heíir
mest getið afkomanda Ingólfs, en gaman á þann hátt að
geta enn talið göfgastar ættir á íslandi frá hinum mikla
landnáinsmanni sjálfum að langfeðguin.