Andvari - 01.01.1880, Síða 91
jarðfrœði.
85
elzti liluti landsins sje til orðinn fyrir eldsumbrot á
mararbotni, — því að blööin af skógartrjánuur hafa haldið
sjer svo vel og eru svo lítt sködduð, að þau verða að hafa
vaxið á sama stað, en geta eigi hafa borizt að landi
með hafstraumum. Hjer á landi hefir þá verið nokkuð
svipað og nú sumstaðar í suðurhluta Bandaríkjanna; þá
uxu hjer hlynir, platanviðir, túlipantrje, eikur, bergíljettur,
vínviðir o. m. fi. Surtarbraudslög þau, sem finnast á
Tjörnesi við íákeifá, ná yfir langt svæði, en eru örþunn;
þau líta út fyrir að vera seinua mynduð á nokkuru
kaldari tíma (líkiega á plíocene); í þeim og leirnum í
kring eru mjög óglögg för eptir jurtir, og mjer sýnast
þau helzt líkjast barri af furutrjám; það kemur og vel
heim við það, að hinar steiurunnu skeljar í Hallbjarnar-
staðakambi rjett lijá eru frá plíocene.
Ofan á þessum móbergs- basalt- og trachýt-lögum
eru ýmsar myndanir frá seinni tímum, einkum frá is-
öldinni, sem eins gekk yfir Islaud, sem önnur norðurlönd;
frá því hefir fyrr verið sagt, liver áhrif jöklarnir höfðu
þá, að þeir náðu yfir margfalt stœrra svæði en nú, og
byggðu upp holt og hæðir, fylltu firðina með leir úr
jökulánum o. s. frv. J>eir hafa gjört landinu mikið
gagn með því, að mylja úr fjöliunum sem smæst, og
búa til svo úr því frjóvau jarðveg, þar sem áður var
ekki aunað en blágrýti og hrauu. Yfirborð Skáneyjar
(og Danmerkur) er varla annað en niðurborið jökulgrjót
og jöklaaur, blandað í ýmsum hlutföllum, sumstaðar eru
stórar sljettur af jökulleir, sem hafa myndazt ýmist
sem botn - «mórenur«, eða við framburð jökulfljóta;
sumstaðar er sambland af leir og núnum jökulsteinum
hornóttum með jökulrákum, eða stór holt af núnum
finullungum, opt í löngum hryggjum (rullesteusásar)
tuargar mílur vegar, sem mönnum er enu ókunnugt um
fivernig til eru orðnir. Allt fiið sama finnst á Íslaudi.
I Norvegi má víða sjá dalina hækka með stöllum (ter-