Draupnir - 20.05.1892, Page 24

Draupnir - 20.05.1892, Page 24
20 ín frá Görðum, og þessi fagri morgun var sannar- lega kjörinn til þess að vekja mannanna beztu :krapta til lífs og tilveru. það var rjett eins og allt umhverfis hefði augu og eyru, mál og rænu, ■og inndrykki hvern andardrátt, orð og atvik; þá finnur mannshjartað sig snortið af einhverju, svo fögru, svo hátíðlegu, að tungan erómáttug að lýsa því. Einungis djúpt andvarp er allt, sem þeirri rósetni ■er fórnað. -En eitt andvarp getur inuilukt. mikið. ;Staðarmenn voru enn í fasta svefni. Jón |>or- kelsson sat' með bók sína og las undir inni í svefu- skálanum. Eaðir hans var dáinn ári siðar en Brynjólfur biskup, og studdu hann nú mestmegnis til námsins frændur hans og vinir, en hann setti það ekki fyrir sig. Lífsins mikli leikvöllur stóð op- inn fyrir honum, og hann ásetti sjer að keppa að svo álitlegu hlutskipti, sem framast væri á boðstól- fum. Og nú var einn keppileikurinn að byrja. Hanu las hátt latínuna upp úr bókinni, en hinir voru setztir annarstaðar með sínar bækur. Hann þuldi og þuldi, leit þá út um gluggann, og sá, að þórdís, Jóns dóttir Vigfússonar á Leirá, gekk til og frá fyrif ofan gömlu baðstofuna, og var stúrin á yfirbragð. •Veslings |>órdís!« mælti Jón. »Hún tekur sjer of nærri erjur föður síns, svo ung sem hún er. Eaðit minn hvílir í gröfinni. Gröfin er ekki hið sárasta*. Tók hann þá aptur að lesa af kappi. Gagnvar*1 honum hvíldi í rúmi sínu Árni Magnússon. Jóu hugsaði, að hann væri í djúpum svefni; en hann tók ekki eptir því, að þegar hann var að lesa og líta út um gluggann, hvíldu hin svörtu tindrandi augu Árna á honum með athugalli hnýsni. Jón lei*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.