Draupnir - 20.05.1892, Síða 103

Draupnir - 20.05.1892, Síða 103
99 Karlmenn eru starblindir í sínum eigin ástamálum. J>eir telja sjálfum sjer trú um, að þeir elski konur. En raunar eru það jarðirnar og lausu aurarnir, sem festa sig við hjartað í þeim, og svo hangir konu skepnan aptan í svo sem annað nauðsynlegt inventarium«. Hún stóð þá upp og horfði fast framan í hanti með glettnisbrosi, svo að spjekopparnir urðu svo. djúpir, að honum flaug í hug, að stinga fingrunuin í þá, til þess að stilla á henni málbeinið, og hann sagði í hjarta sínu: »|>vílíkt flagð! jpað er éngin furða, þótt hún sje búin að leggja biskupinn £ rúmið. — Og þó svo töfrandi — og ófríð«. — »Jeg hefi hitt fyrir veikan streng í hjarta yðar, prófastur minn! En við erum vön að gaspra saman í sakleysi. f>jer virðið mjer það ekki til meins«. Hún klappaði hlæjandi á herðarnar á honum og Eetlaði út. Hann gekk fyrir dyrnar, og reyndi líka að sýnast glaðlegur í bragði, en gat það ekki, og sagði: »Jeg spái því, húsfrú góð! að þjer eigið optir að prófa afl ástarinnar!« »Jeg að eiga það eptir?« hvað hún og hló hjart- anlega, því að nú þóttist hún hafa hefnt sín. 'Jeg spái því þá líka, að þjer eigið það enn þá optir«, og hún lagði einkennilega áherzlu á síðustu °rðin, og sveif að því búnu svo sem fjötraður engill út úr dyrunum, og hempufaldurinn slóst um fætur prófasti, í þvi er hún gekk út. Björn prófastur renndi á eptir henni grömum augum og skellti hurðinni í lás, svo að hrikti í 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.