Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 10

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 10
ingaratriði eftir því, hver í hlut á. Ekki kemur til greina fyrir oss a'ð dyljast þess, að með þessu höfum vér orðið riðnir við það, að gera Þjóðverjum einn hinn mesta óleik, — en það hafa Banda- ríkin og gert áður, og beinlínis í þeim tilgangi, að styðja andstæð- ing Þýzkalands, og þó ekki verið talin styrjaldarsök af Þýzka- lands hálfu. Auðvitað eru smáþjófar hengdir fyrir það, sem hefur stórþjófana aðeins hærra upp í stiga mannvirðinga og mannafor- ráða, en nú hafa atvikin hagað því svo, að árás á ísland er sama og árás á Bandaríkin. Það má því, sem fyr er um rætt, gera sér töluverðar vonir um, að Þjóðverjar geri engar tilfinnanlegar refsi- ráðstafanir á hendur íslandi með skírskotun til hlutleysisbrots, — nema ef þeir hertu að nýju róðurinn gegn skipum vorum, og gæti það auðvitað orðið hið tilfinnanlegasta. En brot gegn eigin sæmd eru auðvitað ekki endilega rétt mæld eftir þeim stundlegu refsingum, er þau hafa í för með sér. Spurn- ingin er einfaldlega: Höfum vér gert öðrum þjóðum rangt til eða niðst á eigin drengskap með sáttmála vorum við Bandarikin? Að því er snertir aðrar þjóðir, þá höfum vér ekkert aðhafst í þeim til- gangi að verða neinni þeirra að meini. Vér höfum einungis gert hið sama og sérhver þjóð önnur hefði gert i vorum sporum: Met- ið eigið öryggi það mikils, að vér höfum ekki hikað við að ljá nafn vort til ráðstafana, sem vér verðum að játa, að gera óbeinlínis mjög upp á milli ófriðaraðilja, en án þess að aðhafast neitt í fjand- samlegum tilgangi, né neitt, er ósamrimanlegt sé hlutleysi að al- þjóðalögum. Og gagnvart eigin samvizku höfum vér því hreinni skjöld, sem vér verðum að játa, að allur þorri þjóðar vorrar má ekki til þess hugsa, að komast undir einræðisyfirráð, og því ekki heldur, að stórveldi þau, er nú hafa ábyrgst heill og fullveldi ís- lands, eftir því sem þau framast megna, verði sigruð af einræðis- ríkjunum. Og þegar vér hugleiðum hina einföldu staðreynd, að þau stórveldi, sem vér eigum svo mikið undir, geta ekki komizt af án þess að hafa þessi not af landi voru, þá veit ég, að mörgum myndi í hug koma Hallgerður langbrók, ef vér ættum þess raun- verulegan kost, að fyrirmuna þeim þau landsnot, sem þau hafa bieði mælst til, en aðeins hið hlutlausa fengið leyfð. Þrátt fyrir fullvissuna um þessa afstöðu tilfinninganna, er það staðreynd, að ísland hefir fram að þessu haldið svo traust á hlut- leysi sinu, að aðrir hefðu varla betur gert í þess sporum. Og þrátt fyrir allt, er sem sagt óhætt að fullyrða það, að fjandskapur í garð Þýzkalands á engan þátt i þvi, að vér gerðum sáttmálann við Bandaríkin. Vér gátum ekki annað. Það er allt og sumt. Vér játum, að skuggi hefir fallið á hlutleysi vort, — en hvar er með öllu ófallið á ljóma þess, er menn lielzt vildu kjósa í afstöðu þjóð- anna innbyrðis nú á dögum? Hvaða þjóð í nágrenni hins ógur- 152 jöri>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.