Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 122

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 122
YRIR SKEMMSTU sá ég Botnssúlur að norðan. Ég J- var enn sem fyrr á ferð á bjartri vornótt og gekk með kunningja mínum norður Leggjabrjót og vestur með Hvalfirði að norðan. Við námum staðar út með firðinum og liorfðum um öxl. Enn sveipaðist þoka meðfram hliðum Botnssúlna, en tættir tindarnir gnæfðu í dásamlegri fegurð upp úr þokunni. Og á meðan við stóðum agndofa og undr- uðumst mikilleik þessarar næturfegurðar, gægðist bleikur máninn allt í einu upp úr þokuhafinu og upp á milli fönn- ugra og bömróttra tindanna. Það var ógleymanleg sjón, ógleymanlega hrifandi stund. Yfir Hvalfirði ríkti dauðakyrrð og svefnþrungin ró þessa nótt. Aðeins á einum stað bærðist líf. Það voru gömul lijón, sem lúðu garðinn sinn fvrir framan lítinn og lágreistan bæ — en — vel að merkja — einu húsakynnin í þessu um- hverfi, sem ekki særðu fegurðartilfinningu manns. En livað mér fanst þa'Ö unaðslegt, að horfa á þessi gömlu hjón krjúpa úti í garðinum á þessari töfrandi blíðu og björtu vornótt, og sjá þau hlú að jarðávöxtunum, sem þau voru að rækta! Völdu þau nóttina, til að minnast lið- innar æfi, minnast bjartra vornátta, þegar þau voru bæði ung, unnust beitt og djarfar æskuvonir börðust þeim í brjósti? Eitt sinn voru þessi bjón ung, eitt sinn sóttu þau á brattann í baráttu lífsins; þau sóttu mót tindunum, svell- andi af þrótti, fyllt djarfhuga og bjartsýni. Þau háðu marga hildi hlið við hlið og báru margan sigur úr býtum, en nú voru þau orðin gömul og bogin — og vinna gamalmenni nokkuru sinni sigur? Er ekki eina fegui’ð ellinnar það, að minnast, minnast æskunnar og unninna sigra, minnast tindanna, sem klifnir voru i æsku og víðsýnisins þar uppi? Hví skyldu ekki gömlu, bognu hjónin lú garðinn sinn á bjartri vornóttinni og minnast þess, sem liðið var? Voru ekki minningar þeirra eins og angurblítt vanmátta aftan- skin, skin, sem endurspeglaðist á táknrænan hátt í daufri tunglsbirtunni yfir úrgráum þokumekki og brotnum tind- um Botnssúlna? 264 jönp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.