Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 92

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 92
xneð lík í lestinni, þar sem tröllasúrugrautur og tröllasúrusætmauk er. Þar hefir hinn hvíti sykur endurheimt sitt týnda líf, og það margfaldlega. Ég vil taka það fram, að ég tel að iækka ætti sykur- skammtinn til barnanna, (vitanlega án þess að skammtur fullorð- inna hækki þess vegna). Því minni sykur og þvi meiri mjólk, því betri verða tennurnar og heilsufar barnanna yfirleitt; og auðvit- uð er ég á þínu máli um skaðsemi kaffisins, að þvi er snertir börnin. Þá tel ég fráleitt á þessum tímum, þegar yfirleitt er verið að skammta vörur, að leyfa lítt takmarkaðan tilbúning og sölu til barna á brjóstsykri, karamellum og öðrum sætindum. Börnunum er ekki láandi, þó að þau neyti allra bragða til að ná i þetta, sem freistar þeirra í hvert skipti, sem þau koma inn i búð, og mæð- urnar þreytast á nuddinu um að fá „aura fyrir gott“, og láta þá undan oftar en vera ætti, eða þá það sem verra er, að viðstaddir vinir og kunningjar kaupa sér og móðurinni frið með nokkrum aurum, og það oft og einatt í forboði móðurinnar. Hvað snertir samanburð á hvíta hveitinu og heilhveitinu, þá má segja, að heilhveitið sé að vissu leyti fullkomnara, ef það er ný- malað og óskemmt, því að það hefir meira af B-bætiefni. En hvíta hveitið skemmist siður við geymslu, og sumir þola betur brauð úr hvítu hveiti en rúgbrauð og heilhveitibrauð, sérslaklega þeir, sem hafa viðkvæma meltingu. Þetta er nú mín skoðun. — — Jæja, Þórdís min, þetta var nii meira rausið! Nú helli ég í boll- ann þinn, og drekktu nú, meðan kaffið er heitt; gerðu svo vel, hér ep sykurkerið, rjóminn og kökurnar; mér er forvitni á að vita, hvað þú segir um þær, þvi þær eru eftir spánnýrri uppskrift, og ég veit, að þú hefir reglulega vit á kökum, og það vil ég segja þér, að það má óhætt telja þessar kökur bráðlifandi, engu síður en heilhveitibrauð, því ég hefi notað í þær bæði egg og mjólk." RITSTJÓRINN: O ANNLEIKURINN UM HVÍTA SYKURINN heitir bæklingur, sem ^ Náttúrulækningafélag íslands hefir nýlega gefið út og vak- ið hefir töluverða athyggli. Bæklingurinn er þýddur úr Sænsku og er upphaflega skrifaður í réttlátri reiði yfir hinni ótru- legu óskammfeilni, sem lýsti sér i áróðurspésa, er sænska sykur- auðvaldið gaf út, til að lierða á almenningi þar í landi að auka enn meir hvitasykursneyzlu sína. En neyzla hvítasykurs er vafa- laust orðin allt of mikil alls staðar á Norðurlöndum og víðast- hvar i löndum vestrænnar menningar. „Gefið börnunum yðar meiri hvítasykur,“ „hvítasykur skemmir ekki tennurnar“, eru setningar úr kveri þessu, er sýna brjóstheilindin. Því er ekki að neita, að þessi bæklingur Náttúrulækningafé- lagsins er skrifaður í nokkuð svæsnum anda, en það er mjög af- 234 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.