Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 48

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 48
Prestafélagsritið. Jón Vídalín. 43 BROT ÚR LÍKRÆÐU YFIR JÖNI BISKUPI VÍDALÍN. Magister Jóns Porkelssonar Widalin, fyrrum biskups yfir Skál- hollssiifli, œttartala og œfisaga, samantekin og upp- ledn við hans jarðar/ör i Skállioltsdómkirkju þ. 6Í2 Septembris anno 1720 af séra Jóhanni Pórðarsyni prófasti i Arnessýslu og presti á Laugardœlum. Prentað eftir handriti í minni eign, með hendi Porsteins Hall- dórssonar í Skarfanesi á Landi (f 5. jan. 1818, 78 ára), er var merkur fræðimaður og skilgóður. í handriti þessu, sem er alls 170 bls. i arkarbroti, er ýmiskonar fróðleikur (ættatölur, æft- sögur einstakra manna m. fl.) alt ritað á árunum 1792—1796. Pykir mér sennilegast, að Porsteinn hafi liaft undir höndum líkræðu séra Jóhanns yflr biskupi í heilu lagi, ef til vill frum- ritið sjálft, en slept öllum meginþættinum, öllum hinum venju- lega guðsorðalestri og ritningarstaða tilvitnunum, tekið að eins æflsögukaflann, sem helzt var eitthvað á að græða. Pekkist nú ekkert úr líkræðu þessari nema brot þetta (æfisöguþátturinn), sem hvergi finst annarstaðar en i þessari afskrift Porsteins í handriti mínu. Séra Jóhann Pórðarson (f 1738, 83 ára) var merkisklerkur og lærður maður, góðvinur biskups og prófastur í Árnessýslu nær alla biskupstíð hans, eða frá 1703. Lýsing hans á biskupi, þótt stutt sé, er því harla merk, það sem hún nær, og kemur mjög heim við lýsingu séra Jóns Halldórssonar í Hítardal, er einnig var nákunnugur biskup', en í sjálfum æfi- söguatriðunum er frásögn séra Jóhanns að sumu leyti fyllri og nákvæmari en frásögn séra Jóns og annara, sem síðar hafa ritað um biskup. T. d. er þess ekki annarstaðar getið en hér, að biskup hafi verið látinn byrja á latínulærdómi þegar á 7. aldurs- ári, og eins er hér skýrt tekið fram, að hann hafi komið i Skál- holtsskóla 1679 og útskrifazt 1682, en séra Jón Halldórsson, Finnur biskup o. fl. nefna að eins 3 ára skólavist hans, en frekar ekki, og virðast því ekki vita með vissu, hvenær hann hafi út- skrifazt, en sumir setja ranpt ártal, 1684. Jón Porkelsson (Thor- cillius) skólameistari er hinn eini, sem hér fer nákvæmlega rétt með í æfisögu Jóns biskups (sbr. æfisögu J. P., Rvik 1910, I, 391—397). Pá er og fæðingardags og fæðingarárs barna biskups
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.