Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 117

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 117
Prestafélagsritið. Barnahæli. 111 þroskun barnanna hin fyrstu æfiár þeirra, eða vegna sér- staklega óheppilegs uppeldis og áhrifa fram eftir æfinni. Ef vér litum á ástandið í kaupstöðum og kauptúnum landsins, munum vér þar víða geta séð börn, sem hafa mætt illri aðbúð, vegna fátæktar foreldranna og þekking- arskorts, og eru þvi hálfgerðir aumingjar líkamlega, og oftast andlegir krypplingar um leið. »Það er sorglegt«, sagði ein góð og merk kona við mig, er við vorum að tala um hóp af börnum fátækra foreldra, »að sjá öll þessi börn verða að líkamlegum og andlegum beygjum, þegar er þau fara af brjósti, hversu efnileg og skýr sem þau virðast, meðan þau eru á fyrsta og öðru ári, eða meðan þau geta lifað á móðurmjólkinni; og það víst eingöngu af skorti og af vanþekkingu móðurinnar á að hlynna að þeim«. Heyrt hefi ég þessa sögu: Hjón ein höfðu eignast þrjú eða fjögur börn, sem öll dóu á fyrsta ári; svo eignuðust þau enn eitt barn, son, að mig minnir, og ljósmóðir þess var gömul kona og greind, margra barna móðir. Áður en hún yfirgaf sængurkonuna, sem þá var orðin fullfrísk, sagði hún yið hana eitthvað á þessa leið: »Þessum dreng skulum við nú lofa að lifa, góða mín, en til þess þarftu að gæta að því, að gefa honum ekki súra mjólk; þvi sennilega hafa hin börnin þín dáið af því, að aðhlynn- ingin hefir ekki verið nógu góð«. — Eftir þetta mistu þessi hjón ekkert barn, og varð þó fjölda barna auðið. Móðurinni hafði sennilega aldrei komið það fyr til hugar, að dauði barnanna gæti stafað af þvi, hvað þau fengju að drekka. Sjálfur þekki ég svipað dæmi; börnin hafa dáið á fyrsta og öðru ári, vegna birðu- og þekkingarleysis móðurinnar, að því er framast varð séð, og þó þótti þeirri móður vænt um börnin sín. Enn sé ég fyrir huga mér lióp barna, sem verða vör við að faðir þeirra, og ef til vill móðir, taka í heimildar- leysi eigur annara; hlusta á tal manna um að gott væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.