Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 118

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 118
112 Guðm. Einarsson: Prestafélagsritið. að geta klófest þetta eða hitt, svo þau halda að það sé ein af listum mannanna, og það ekki sú lakasta, að geta stolið og falið. Svo fara þessir aumingjar að stofna félag með sér, til þess að reyna að stela, vilja verða eins dug- legir og fullorðnu mennirnir. Þeim hepnast það nokkrum sinnum, en að lokum fer svo, að þeir verða hneptir í fangelsi, og framtíð sinni hafa þeir að miklu leyli fyrirgert. Mörg dæmin þessu lík mætti nefna. Gagnvart öllu þessu eru engin þau ákvæði til í löggjöf lands vors, sem greinilega og ákveðið heimili nokkrum manni að grípa hér inn í, því foreldrarétturinn er svo hár hér á landi, að það er jafnvel ekki hægt að bjarga börn- um frá misþyrmingu foreldranna, hvað þá vanrækslu, illri aðbúð og ljótum fyrirdæmum. Ég hefi tvisvar gert tilraun til þess, með aðstoð laganna, að bæta úr kjörum barna í prestakalli mínu, en í hvorugt skiftið sáu yfir- völdin nein ráð til þess. í annað skiftið var í skóla hjá mér drengur, sem gerði sig sekan í þjófnaði, og var því vísað burtu úr skóla. Vildi ég þá koma lionum burtu úr kauptúninu á gott sveitaheimili, en fósturfaðir hans, sem hafði tekið drenginn að sér af sveit hans og lofað að annast hann til 16 ára aldurs, neitaði að kosta hann ann- arstaðar, en sveit drengsins sagði, að sér kæmi hann ekkert við, fósturföður hans bæri að annast hann. Skrif- aði ég þá, sem formaður skólanefndar, til yfirsljórnar fræðslumálanna og spurðist fyrir um, hvað hægt væri að gera í þessu máli. Fékk ég það svar, að ekkert væri hægt að gera annaö, en láta kenna drengnum á kostnað fóstur- föður hans. En þetta var í raun og veru það sama og sagt hefði verið: Látlu drenginn bara eiga sig. Því fóstur- faðirinn hvorki gat eða vildi borga. Og ég hlýddi, lét drenginn bara eiga sig. — Síðan tók ég pilt þennan aftur í skóla og hefi nú von um, að hann geti orðið nýtur maður, þrátt fyrir alt og alt, því að það var mannsefni í honum að upplagi, og hefði hann eflaust orðið vel hæfur starfskraftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.