Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 122

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 122
116 Guðm. Einarsson: Prestafclagsritiö. það mjög fyrir öllum framkvæmdum undirnefnda og rýrir þýðingu þeirra. En þrátt fyrir þessi lög, sem að vísu eru til stórmikilla bóta, beyrast enn margar raddir i löndum þessum um, að þau séu alls ekki fullnægjandi, og um það er rætt, hver ráð muni bezt til þess að tryggja uppeldi barnanna og þroskun alla. Lögin taka litið eða ekkert tillit til þess við livaða kjör móðirin á að búa áður barnið fæðist, eða hvernig um barnið fer fvrsta, eða jafnvel fyrstu, ár æfinnar. Það getur því vel verið kominn kyrkingur í barnið, svo það verði æfilangur aumingi, áður en nokkur gefur því gaum. Þess vegna er nú víða farið að koina á fót hælum fyrir mæður, sem þær geta ílúið til síðustu vikur meðgöngutímans, ef lífskjör þeirra eru mjög erfið, og svo eru börnin látin á barnahæli eða komið til fósturs þegar móðirin fer aftur af hælinu, ef foreldrarnir ekki geta annast það sjálf. Yfirleilt er yfir því kvartað í nágrannalöndunum, að einstaklingarnir hafa enn ekki fengið augun nægilega opin fyrir þýðingu uppeldisins og skyldu þeirri, sem hvílir á hverjum einstökum manni, til að taka þátt í baráttunni fyrir heill barnanna. Því lögin ein eru gagnslítil, ef þjóðin ekki stendur bak við þau, enda þólt erfitt sé, og ef til vill ómögulegt, að framkvæma hugsjónirnar án aðstoðar laganna. Nú er þó svo komið hér hjá oss, að margir eru farnir að finna til þess, að þörf er að vinna meira en gert liefir verið til þessa fyrir börnin. Raddir eru farnar að lieyrast um að stofna þurfi barnahæli og uppeldisheimili (fyrir siðspilt börn), og Reykjavíkurbær hefir jafnvel lagt fram fé til þess að undirbúa barnahælishugmyndina fyrir bæ- inn. Þegar svo langt er komið, er nauðsynlegt að hug- leiða vel, hvaða leiðir muni afi'arasælastar í þessu máli fyrir okkar land. Þó barnahælin séu góð og nauðsynleg og óumflj'janlegt sé að reisa nppeldisheimili, þá mun þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.