Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 129

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 129
Frestafélagsritið. Prestsetrin. 123 sínum, var regla, sem að eins hina síðustu áratugi átti sér örfáar undantekningar, þar sem prestar stærstu kaup- staðanna áttu hlut að máli. Og jafnvel í liinum jarðarík- ustu og tekjumestu prestaköllum hugsa ég að afkoma prestsins hafi verið mjög svo bágborin, ef hans eigin bú- skapur ekki hefir lánast sæmilega. En þar sem búskapur- inn aftur tókst vel, gátu prestarnir líka stundum orðið ríkir menn, eftir íslenzkum mælikvarða. Það urðu líka nokkrir, og leið auðvitað ekki á löngu, áður en lög- gjöfin tók sér fyrir hendur að afstýra því, með því að taka jarðeignir eða setja afgjald á beztu prestaköllin, sem átti að ganga til liinna rýrari. Með því móti tókst að rýra beztu prestaköllin, án þess þó auðvitað að bæta hin, nema að hverfandi litiu leyti. Það má svo heita, að fram að 1907 sé öllum þorranum af prestum landsins aðallega launað með bújörðinni. En með launalögunum frá því ári er gagngerð breyting gerð á þessu. Prestar taka nú laun sín í peningum, en frá þeirri upphæð dregst svo afgjald prestsetursins og hjá- leigna þess, svo og prestsmata og arður af ítökum. Öll þessi hlunnindi, sem prestar taka undir sjálfum sér sem part af launum sínum, eru ákveðin til peninga eftir mati, sem fer fram tíunda hvert ár. En þótt þessi breyting á launum presta væri allmikil í principinu, var hún þó ekki að sama skapi þýðingarmikil fyrir sveitapresta, þar sem launin voru svo lág, að engin tiltök voru að lifa á þeim, ekki einu sinni þegar þau voru ákveðin, og þó hálfu siður seinna, eftir að dýrtíðin hófst. Mun því óhætt að segja, að sveitaprestar eftir sem áður lifðu af búskap sínum, ef þeir á annað borð lifðu sæmilegu lífi; prestsetrið var eftir sem áður aðalparturinn af launum þeirra. Kaup- staða- og kauptúnaprestum utan Reykjavíkur a. m. k. veit ég aftur ekki annað en launalögin 1907 gerðu ómögu- legt að lifa, ef þeir voru ekki svo hepnir, að taka laun eftir eldri lögum. Var höfuðástæðan sú, að þar vantaði prestsetrið annaðhvort með öllu, eða það var of rýrt til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.