Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 165

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 165
Prestafclagsritið. Kristilegur alheimsfundur. 159 Hið fyrirhugaða þing á að vera alheimsþing. Svo er til ætlast, að þar mæti kosnir erindrekar allra kirkju- deilda úr austri og vestri, sem sameiginlega trúa á guðs eilífa son fæddan í holdi. Pað er aðalatriðið. Það á að vera kristilegt þing, gersneytt öllum áhrifum frá flokka- skiftingum, hvort sem þær stafa frá ólíkum trúarskoðun- um, þjóðerni eða kynþáttum. Það á að vera samtalsþing, en ekki neitt kirkjuráð með valdi til að gefa út bindandi játningar eða úrskurði. Hver kirkjudeild er boðin að taka þátt í því, eftir sinum eigin trúarskoðunum, án þess að þurfa að óttast árásir eða tilraunir lil að hafa áhrif á þær. Það er grundvallað á þeirri skoðun, að sá timi sé nú kominn, sem kristnir menn geti átt fund saman, án þess að deila, geti nálgast hver annan, án þess að rekast á, og geti átt félagsskap saman, án þess að leggja nokkuð í hættu. Tilgangur þingsins er að taka til yfirvegunar og athug- unar, með kristilegu umburðarlyndi og kærleika, þau á- greiningsatriði í trúarefnum, játningum og kirkjuskipun,. sem nú skifta flokkum, og einnig þau atriði, sem sam- eiginleg eru. Það er trú vor, að slíkt þing geti jafnað margan misskilning og ágreining, vakið samúð og virð- ingu og gagnkvæmt traust og kærleika. Það er einnig trú vor, að slíkt þing geti skapað þann hugsunarhátt, er miði að kristilegri einingu, og verði því spor að endursamein- ingu kristninnar. Og það er stöðug bæn vor, við kær- leiksmáltíðir vorar, að guð blessi þessa viðleilni og láti hana verða til þess að færa oss að minsta kosti feti nær hinni sýnilegu einingu kirkju hans. Við fyrsta álit virðist hér vera meira færsl í fang en fært megi teljast. En einmitt það, hve hugmyndin er stór- fengleg, gefur vonir um að lakast megi að koma henni í framkvæmd. Víðtæki hennar lyftir henni upp yfir alla smáörðugleika. Stjórnmáladeilur, menningarmismunur og kynþáttahatur gerir smærri sameiningartilraunir erfiðar og ógerlegar. En alheimsþing lyftir málinu upp yfir allar skorður, sem sundurgreina þjóðirnar, lyftir því upp yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.