Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 169

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 169
Prestafólagsritið. ERLENDAR RÆKUR. ÚR BÓKAHEIMI SVÍA. Af bókum, sem komu fyrir almennings sjónir með Svium næstliðið ár, hygg ég, að engin hafi vakið jafnmikla eftirtekt og umtal sem safn eitt af stuttum erindum eftir valinkunna menn af öllum stéttum: r>Del andliga nulidsláget och kgikaw (f>. e. »Hið andlega ásigkomulag nútímans og kirkjan«). En öll erindin í bókinni hniga að þessu sama efni. Stóriðnarmaður nokkur, Lars Yngström, verksmiðjuforstjóri í Falun, maður áhugasantur um trúmál, hafði haustið áður kvatt ýmsa mætismenn, bæði af guðfræðingum og leikmönnum, en jafnframt af mjög ólikum stefnum og skoðunum, til sameiginlegrar ráðstefnu um nýnefnt efni á svonefndri Sigtúna-stofnun. Skyldi hverjum boðsmanna alfrjálst að láta í ljós skoðanir sinar, og gerðu þeir það líka hispurslaust Par lögð.u orð i belg sjálfur erkibiskup Svia og annar biskup til, liáskólakennarar, prestar, skólamenn, rithöf- undar, blaðamenn, stjórnmála- og stóriðnarmenn o. s. frv. Helztu erindin, sem ílutt voru á ráðstefnu þessari, voru því næst látin koma prentuð fyrir almennings sjónir. Vöktu þau hina mestu eftirtekt um land alt, og var varla um annað rit spurt í bóka- búðum, en »bókina((, fyrstu tvo — þrjá mánuðina eftir framkomu hennar. Pví öllum var forvitni á að sjá þetta erindasafn, svo gagnólíkum skoðunum, sem þar var haldið fram, en þó með inngangsorðum eftir sjálfan erkibiskupinn, sem vita mátti, að hlaut að lita alt öðrum augum á hlutina en sumir þeirra, sem setið höfðu á því orðaþingi. Hófust brátt miklar deilur um »bókina« i blöðum og tímaritum og á opinberum mannfundum. Ýmsum af kirkjunnar þjónum svo og mönnum úr sveit gamaltrú- aðra leikmanna gazt litt að bókinni, og erkibiskup fékk jafnvel margt orð í eyra fyrir að sýna sig í slíkum »selskap«, svo að hann varð að taka pennann til þess að verja gerðir sínar; en það gerði hann með ágætum fyrirlestri, »Er endurnýjun trúar- bragðanna i aðsigi?« (Gá vi mot religionens forngelse?), sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.