Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 172

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 172
166 Erlendar bækur. Prestafélagsritiði. H. F. Feilberg: »Giu aldrig labkt, Tvær ræður og þrjú erindi’ um guðrækileg efni eftir fræðimanninn past. emer. Feilberg í Askov. Er síðasta erindið haldið um jólaleytið 1918 og heflr höf- undur þá verið 87 ára gamall, því að hann er fæddur 1831. Elli- mörk eru þó engin á bókinni; þvert á móti er ánægja að lesa það, sem kemur frá penna þessa prestaöldungs. Tvær siðustu bækurnar eru gefnar út á forlag Aschehoug & Co.i í Ivaupmannahöfn, en sendar Prestafélagsritinu af bókaverzlum Ársæls Árnasonar, ásamt neðangreindri bók eftir Edin Holme. NORSKAR BÆKUR. Eftir prófessor Lgder Brun i Kristjaníu eru á árinu 1919 út- komnar: nJesus i hjs af historisk forskning. Et populær-viden- skabelig foredrag« og vPaiilus’ kristelige tanker. En studiebokw. — Vil ég eindregið ráða prestum til að eignast bækur þessar, því af báðum má mikið læra. Hin siðari er stuttorð og greini- leg framsetning á kenningum Páls postula, ágætt yfirlit á 160 ■ bls. En hin fyrnefnda er aðeins 31 bls. og mjög aðlaðandi og skemtilega skrifuð. Um hana segir séra Ásmundur Guðmunds- son í bréfi til mín: »Bók L. B. þótti mér svo góð, að ég er að hugsa um að halda fyrirlestur um hana næsta vetur«. Edin Holme: »Manden fra Tarsustt. Aschehoug & Co. Kristiania 1919. — Bók þessari hefir verið tekið afarvel af prestum í Nor- egi og Danmörku. Er hún þegar komin í þremur útgáfum. Petta er ljóöabálkur um Pál postula og er æfi hans rakin á þann hátt, að alt fær líf og liti. Er næsta liklegt að Ijóð þessi nái hér vinsældum. — Eftir sama höfund er áður út komið:: y>Ildprofeten«. og »Menneskesönnentt, og hafa fengið loíleg ummæli erlendis. Eru það líka Ijóð. Telja Norðmenn sig hafa eignast mikið trúarskáld, þar sem Edin Holme er. »Husandagisbog av Joliannes Johnsontt. Andet Oplag 1916.. Kristiania. — í fyrra sumar heyrði ég nokkurn tíma lesið í bók þessari og geðjaðist mjög vel að mörgu í hinum stuttu hug- vekjum. Síðan liefi ég kynt mér bókina nánar og vanalega í hverri hugvekju fundið eitthvað gott og fallegt, þótt ég stundum væri ósammála guðfræði höfundarins. — Peir, sem lesið hafa;- v>Den liellige lldtt eftir sama höfund, kannast við trúaráhugann, sem andar að manni frá bókum þessa mikilhæfa prests og trúboða. • Enn má geta um bók, sem þýdd er á norsku, eftir enskan höfund: Dr. J. E. Watls-Ditchfield: »Den arbejdende kirke. Prak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.