Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 98
84 EIGN VOR í GARÐI DANA EIMREIÐIN Stöðulögin gillu hér á landi, hvað sem öllum mótmælum vorum leið, enda greiddu Danir oss árlega 60 þúsund krónur samkvæmt þeim. Mótmælin gegn stöðulögunum nægðu ekki ein, heldur þurftum vér beinlínis að geta hindrað framkvæmd þeirra. Það var svo fjarri því að vér gerðum það, að vér, þrátt fyrir hin stöðugu mótmæli, að staðaldri viðurkendum gildi þeirra með því að taka við því fé, sem oss var lagt til samkvæmt þeim. Mótmæli vor voru því ekkert nema sýndar- mótmæli, sem liöfðu sína pólitísku þýðingu, en ekkert hnekkj- andi gildi fyrir lögin. Og nú, þegar alt er um garð gengið, er þýðingarlaust og tilgangslaust að neita þessu. Hvað sem vér segjuin, hafa stöðulögin gilt hér fram til 1918. Sé oss þýðingarlaust og tilgangslaust að neita þessu, er Dönum það beinlínis ómögulegt. I3eir liafa sett lögin og þröngvað þeim upp á oss, svo að þeir verða að taka afleiðingunum af þeim. En þeir verða að taka afleiðingunum af meiru. I3að ástand íslands, sem lögin fyrst og fremst skjalfestu, að það væri óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, var ekki nýtt; það liafði verið margskipað áður og framkvæmt í verkinu. Arið 1537 hafði Kristján III. Danakonungur numið af konungsríkið norska og innlimað það í Danmörku, en ísland var áreiðan- lega partur norska ríkisins og var því innlimað samtímis. Erfða- og einvalds-hyllingin í Ivópavogi 1662 endurtók í sjáll’u sér þessa athöfn, og landinu var eftir það stjórnað sem stift- amti í danska ríkinu. Það er því ekki hægt að takmarka ábju'gð Dana af innlimun Islands við gildistöku stöðulaganna, heldur er liún að minsta kosti takmörkuð við árið 1537, og það nægir því efni, sem liér er um fjallað. Þegar land er innlimað, fylgir því ekki yfirráðaréttur einn, heldur jafnframt þær skyldur, sem leiða al' yfirráðum, og er ein með öðrum skyldan til forsjár. Það er enginn vafi á því, að ríkisstjórn ber að liafa forsjá og umhyggju fyrir þeim löndum, sem hún ræður, og að fylgja hagsmunum þeirra allra jafnt eftir. Það er því heldur enginn vafi á því, að dönsku stjórninni hefur fram til 1918 borið l'ull skylda til þess að fylgja fram hagsmunum íslands, að svo miklu leyti sem skyldu þessari ekki liafði verið létt af henni með stjórnar- skránni 1874 og þeim breytingum, sem síðar voru á henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.