Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 134

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 134
12(1 RITSJÁ HIMUEIÐIN liversiluf'slcf'a viöburði, persónur Maupassants eru sjaldan óvenjulegar. Hann er stuttorður, og einkennir það mjiig stíl lians. Honum tekst með fáum orðum að gera okkur persónur sínar ógleymanlegar og bregða vfir viðburðina björtu Ijósi. Tœkni lians og vandvirkni er og viðbrugðiö. I-’eim, sem unna sögum Maupassants, hefur ellaust verið það gleðicfni, þegar þeir beyrðu þess getið, að komnar væru út i islenzkri þýðingu úr- valssögur eftir hann. í þessari bók eru 14 sögur. Sumar þeirra eru áfbragðs- góðar og má biklaust telja með beztu sögum höfundarins, svo sem Háls- menið, Dramm-Anton, Stjórnarbylting, Frú Baptiste, Svinið hann Morin o. 11. Aftur á móti hefðu sögur eins og Merkið, Flækingur, Josepli, Mohammed- Fripouille og Hanagal gjarnan mátt þoka fyrir betri sögum, sem nóg er til af. Hefði t. d. verið fengur að fá þarna i góðri þýðingu aðrar eins gersemar og l.a Rcmpailleuse, Mon Oncle Julcs, Deux Amis, eða kýmni- sögu eins og l.c Voleur. IJaö vill nú svo vel tii, að i F'rakklandi hefur komiö út úrval af smá- sögum eftir Maupassant (Contes Clioisis), sem hlotið hefur almennar vin- sældir og þá viðurkenningu að vera jafnvel notað til lestrar við nióður- málskenslu i ágætum skölum i l’arís. I því safni eru .'{(> sögur, og hefði ekki verið úr vegi að hafa það til hliðsjónar, ineira en gert hefur verið nú, þegar gefa átti islenzkum lesendum kost á að kynnast þvi bezta, sem þessi rithöfundur hefur skrifað. þýðingar á sögunum virðast vera æðimisjafnar, nokkrar með ágætum (Dranun-Anton, A ánni, Stjórnarbvlting, Svínið liann Morin), aðrar lélegar. A ég þar sérstaklega við söguna Hálsmenið, sem er frægasta smásaga höf- undarins. Mér er ekki kunnugt um, úr hvaða máli hún er þýdd hér, en sá sem þýtt hefur söguna úr frummálinu, hefur bersýnilega liaft of litla þekkingu á franskri tungu til þess að takast slikt verk á liendur. l’ýðing- in er ónákvæm, sumstaðar röng í allverulegum atriðum og beinlínis vill- andi. — Þá er óviðkunnanlegt að sjá setningar eins og þessar: »ég keni til að verða svo fátækleg« eða »taktu það, sem þú vilt, min kæra«, sem báðar koma fyrir i þessari sögu. Vmislegt lleira væri luegt að benda á, sem betur mætti fara, en ]>ó skal þetta látiö nægja. I fornrála bókarinnar segir, að ef til vill megi eiga von á lleiri úrvalssög- um eftir Maupassant. Fari svo, væri æskilegt að til næsta safns verði betur vandað, bieði um elnisval og þýðingu, en nú hefur raun á orðið. S. /'• Kjartan Gislason frá Mosfelli: SKRJÁFAR í LAUFl. Kvæði. Rvík, 193(>- Kjartan Gislason gaf árið 1928 út kvæðabókina Xa'lurloga, og var margt i þeirri bók mjög vei ort, en cinkenni skáldsins voru þ.á ekki orðin jafn-skýr eins og'þau eru nú, átta árum siðar. Xú stendur höf. full-mót- aður fyrir augliti lesandans, með sinn sérkennilega svip og biæ, sem er aðeins sjálfum sér líktir. Auðkenni bókar jieirrar, er hér um ræðir, eru glögt auga fyrir smá-veikleikum okkar mannanna og góðlátleg glettni i meðferðinni á ])eim. Kjartan linnur með hæglátri kýmni að ýmsum veilum i fari okkar, en setur sig hvergi á háan liest vfir okkur. í þessum anda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.