Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 22
2
ÍSLANDSVÍSUR
eimreiði>'
ten.
—--9-
3=c
I* I
:ta,
frjálsr-i sveit.
, h I
—a—»—»-
Fram-tak, hóf-semd, heill og ær - 3
h ,! h l h | h
é é_______I]* é -*• J---—-«■
i
h I
»—»
P2£2_rit'ten.
:í=irj=45=q=
a iempo
f i h I
____*____*L
liefj - i og göfgi’ hvern þinn reit.
I h I s |
iji5===éf3TT2EÍT^
;ifcb=f=5=f=5=í:f=5^=
Fram-tak, lióf-senid,
-T—J—-b—J---
:fr*=*=S=^H
:frt=b=t=P=;i
.Li
jooco rit.
I
?rt?r
h I
-»—«
=ís:
ten.
3=2=5
:þ=t
heill og œr - a hefji’ og göfg - i hvern þinn reit.
n——j—_h-J—
^^•=*=F=fr*=*=?r
-*h-Jr
f
Lifi minning liðins tima;
langtum meir þó timans starf!
Lifi og blessist lifsins glima,
leifi framtíð göfgan arf.
Hverfi ofdrambs heimsku viina,
hefjist magn til alls, sem þarf.
Lifi og blessist lifsins glima,
lifi og blessist göfugt starf. :,:
Landið bliða, landið striða,
landið hrauns og stiaumafalls,
iandið elds og hrimgra hliða,
hjörtum kært til fjalls og dals.
1 þér kraftar bundnir biða
barna þinna, fljóðs og hals.
Hvert þitt býli um byggðir viða
blessi Drottinn, faðir alls. :,: