Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 43
E’MnEIÐIN
SYSTURNAK BORG
23
Anna Borg, Emelía Borg, Póra Borg og Áslaug Borg. (Æskumynd.)
var einn dapran janúar-dag árið 1926. — Grá morgun-
* an hvíldi þung yfir þökum húsanna. Trén teygðu berar
tdeinar upp í móðuna. Það gljáði á regnvott asfaltið. Vætan
'llIP af brumlausum greinum beykitrjánna ofan í dökk
^oldarbeðin í lundinum framan við leikhúsið við torgið. —
f 0 ^()r eins og þytur um efstu greinarnar. Móðan þyrlaðist
sást til sólar þenna dag, sem var eins og svo margir
11 dagar í borginni við sundið. Og þó varð hann minnis-
* ai'i flestum öðrum dögum, því þann dag andaðist, fjarri
ijörðu sinni, leikkonan frú Stefanía Guðmundsdóttir.
^ ið fréttum lát hennar, íslenzku stúdentarnir, sem þá voru
VÍfS '
nam í Kaupmannahöfn, og með hverjum hætti það hefði
0l(5ið. að hún hefði andast þá um morguninn eftir uppskurð
’ ^i^sens-stofnuninni, en dóttir hennar, Anna Borg, hefði
6110 ^já henni síðustu stundirnar.
fe,^',r Vlssum við, að þá var lokið einstæðum listamanns-
1 a sviði íslenzkrar leiklistar, og markaði dagurinn að þvi
1 tímahvörf i þeirri sögu. En fæsta okkar hefur víst grun-