Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 108
EIMREIÐrN [/ þessum bálki birlir EIMREWIN meðal annars stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf frá lesendum sinum, um efni þau, er hún flgtur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar.] Græðgi og gengishrun. iVii þegar nýlokið er hat- ramri innanlandsdcilu um dýr- tið og kaupkröfur og upplýst er orðið, að tekizt hefur að stöðva dýrtiðina, a, m. k. uni þriggja mánaða skeið, við visitöluna 183, er ekki ófróðlegt að birta hér stuttan bréfkafla eftir hið nýlátna skáld Stefan Zweig, sem /ramdi sjálfsmorð ásamt koriti sinni í höfuðborg Brasiliu, fíio dc Janeiro, nn i vetur. Kaflinn er um gengishrunið í Þýzka- landi og Austurriki upp úr styrjöldinni lOlj—’ld og getur verið fróðlegur til athugunar fgrir okkur íslendinga einmitt nú. Við lestur hans kgnni ein- hverjum ad verða Ijósara en áður. að það er lofsverð bar- átta, sem ábgrg stjórnarvöld vor hegja nú gegn vaxandi dýr- tið og verðbólgu i landinu, og að sú barátta þarf að halda áfram og bera enn meiri árang- ur en orðið er, til þess að fgrir sé girt, að álika öngþveiti og Stefan Zweig lýsir geti nokkru sinni hent vora þjóð. Ritstj. Árið 1923 sendi ég handril a<5 bók, sem ég liafði unnið að J heilt ár, til útgefanda míns ' Leipzig. Ég bað um fyrir fram greiðslu fyrir útgáfuréttinn 10000 eintukuin. Á þeim fjórum dögum, sem liðu frá því ávisunin kom og þangað til ég fékk hana útborgaða, minnkaði verðmæti upphæðarinnar svo gífurlega, að bún varð minna virði cn fr'" merkin, sem ég hafði þurft að kaupa á handritsumslagið til út" gefandans. Heils árs erfiði varð þannig að engu á fjórum döguin, glatað í djöfladansi talnanna, sem þýzk-austuriska verðbólgan kom af stað. Þetta sama ár kom það stuniL um fyrir, að maður fleygði í betl- ara á götunni hærri upphseð cn oignir Rotschild-feðganna nokk- urn tíma námu, jafnvel þega' auður þeirra var sem mestur- Um tíma kostaði eitt einasta hænuegg fjóra milljarða marka eða meira en nemur fjárbags- áætlun ríkis með sextíu milljón'r ibúa. Það kostaði meira að setja nýja rúðu í stað brotinnar ' glugga á fjögra hæða húsi en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.