Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 88
68
BLÓÐSUGAN
eimbeíði"
listarbók sinni eftir æðilanga stund og hafði sig á brott, a11
þess hann virtist sjá okkur. Við urðum eftir.
Löngu, löngu síðar, er purpuraliturinn, sem frægur er
Suðurlöndum, var tekinn að færast á himininn, vakti móðn111
máls á því, að nú væri nógu lengi setið. Við gengum nu
gistihússins og settumst á svölum þess. Við höfðum ekki kng'
setið, er við hrukkum upp við skammir og formælingar fy111
neðan okkur. Grikkinn okkar virtist hafa lent í orðasennu i1
veitingamanninn, og við lögðum við hlustir okkur til ganians-
En sennan varð ekki löng.
... og þyrfti ég ekki að hugsa um gestina, skyldi ég sann
arlega fylgja þér betur úr hlaði . .. heyrði ég greinilega, að
veitingamaðurinn sagði um leið og hann gekk upp svalaþrep111-
-—■ Segið mér, mælti ungi Pólverjinn, er veitingamaðurin
kom að okkar borði, hver er þessi gríski maður, hvað heitu
hann?
— Og það má nú fjandinn vita, hvað hann kallar sig sjáh
ur, svaraði veitingamaðurinn illhryssingslega, um leið °o
liann gaut augunum fullum haturs og hryllings niður þrep10-
Við köllum liann blóðsuguna.
— Listamaður vænti ég, mælti Pólverjinn.
— Já, dáfallegur listamaður, málar eingöngu lik eða hel
svip fólks. ^
Enginn deyr svo í Konstantínopel eða hér í grennd, ‘
hann sé ekki búinn að mála eða teikna helsvip hans, áður el1
hann deyr. Af ónáttúru sinni veit hann, ef einhver er feio111’
og djöfullinn hafi, að honum skjátlist nokkurn tima, hrsed>r
inu þvi arna.
Pólska konan rak upp skerandi óp. Dóttirin hafði hnig1® '
fang hennar í dauðadái. Svipur hennar var dauðans. Unnustl
hennar þaut á fætur og tók svalaþrepin í einu stökki. Hn1111
þreif í Grikkjann annarri hendi, en með hinni hrifsaði hann
dráttlistarbókina.
Við hlupum á eftir honum. Þeir kútveltust báðir í gutu
rykinu. Dráttlistarbókin hrökk opin, og blöðin fuku í a^‘U
áttir. Á einu þeirra var nauðalík mynd af ungu stúlkunm-
Augu hennar voru brostin og hálflokuð og myrtusviða1
sveigur um ennið. Emil Björnsson þýddi-