Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 40
20 FORNGRIPUR eimheiði* málaðar og múnderaðar eins og nýkalfatteraðar freigátur. En sleppum því, drengur! Tímarnir breytast og maðurinn með. En gaman hefði nú verið að vera ungur aftur og ge^a sagt þeim til syndanna, þessum skartmennum og Isekka 1 þeim hofmóðinn. — Bara að þú hefðir ekki orðið líkur þeim sjálfur, sagði eg' -—• Líkur þeim! Nei, andskotinn eigi það, sagði karl- Ég skal segja þér, ungi maður, það mun hafa verið árið senl ég var kristnaður, — nei, það var árið eftir, ég mun hafa vei sextán ára, — því á þeim árum var fermingu, eða konfu'111 ation, ekki troðið upp á börnin tóif eða þrettán ára glópa, elllS og þessir nýmóðins sálusorgarar gera — já, þá réri ég 111111:1 fyrstu vetrarvertíð sem fullgildur háseti. Við rérum frá Bráð ræði, formaðurinn hét Einar og var kallaður Einar svaitu hörkutól, en afbragðs sjómaður og aflamaður i bezta lagi> eI1 Sigurður átti skipið, Sigurður, sjáðu, í Bráðræði, stórt seX mannafar. Þá var nú sóttur sjórinn, lasm, og ekki slegið slök11 við. En um páskana, sem voru Góupáskar, gerði hörku notð an-rumbu, það var á sjálfan páskadaginn, að hann gekk 11 Pl1’ úr hægri útsunnan þoku-mollu. Hljóp í gadd með hörkuveði1- Okkur var kalt í sjóbúðinni á aðfaranótt annars í pásku111’ og þegar sama veðrið hélzt allan daginn og alla nóttina Þal á eftir, fóru menn niður í búð á þriðjudaginn. — Við heUr> um mestallan daginn i búðinni og urðum allir blindfullir- 11 var skemmtilegur dagur, karl minn! Þeir Einar svarti og e11111 hásetinn, Norðlendingur, ég ætla að hann héti Jónas, lent11 illdeilum og fóru saman, þar voru nú tilþrif, því báðir volU heljarmenni að kröftum og óhlífnir. Þá mátti sjá mörg högg og heyra mörg kröftug blótsyrði! Þar var ekki verið hefla utan af því! Þeim var auðvitað kastað út á götu, og Þar héldu þeir áfram, en loks gátum við komið þeim vestur eftn- Ég' man, þegar við torum fram hjá Hlíðarhúsum, þar var ung stúlka, á mínum aldri, fermingarsystir mín, hún k°lir út, þegar við fórum fram hjá og segir si-svona við nng: ^ Ósköp er að sjá þig, Siggi, blindfullan og blóðugan, ' _ hafði víst fengið einhverja skrámu á kinnina. — Skiftu Þel ekki af því, Gunna, sagði ég', — hvern fjandann varðar Þ*8 um það? sagði ég og spýtti út úr mér tóbakinu. Þá korn hul1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.