Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 85
ElMHEIÐIN ^lóðsugan.1) Eftir Jan Neruda. Uan Ncruda er fæddur í Prag árið 1834. Þar lifði hann mestan hluta Wnar og er talinn einn hinn allra fremsti rithöfundur tékknesku ÞJoðarinnar a 19 öldinni. Hann lagði stund á ljóðagerð, leikritagerð, asögugerð, skáldsögugerð, bókmenntagagnrýni og útgáfustarf. Talið ' a° hann hafi lagt ómetanlegan skerf fegurðar og frumleika til hinna gu °g uppvaxandi bókmennta þjóðar sinnar. aga sú, er hér birtist, þykir eitt hið mesta snilldarverk sinnar gerðar, Kum þó að byggingu. Hefur hún jafnan verið tekin sem hið fyrsta og sJ'nishorn tékkneskrar smásagnalistar. Jan Neruda andaðist árið 1891.] ^t'i gufubáturinn, sem gengur daglega milli Konstantínopel s Konungaeyjanna, var að koma til Prinkipo, og við stigum and. Parþegar voru fáir, við félagar tveir og pólsk fjölskylda, reldrar ásamt dóttur sinni og unnusta hennar. Auk þess var §ur Grikki með í förinni, er komið hafði um borð i Stam- ' við steinbryggjuna hjá Gullhorninu. «5 réðum af dráttlistarbókinni, sem hann hafði meðferðis, nann væri málari eða teiknari. Hann var manna svart- Ur á hár, og féll það í lokkum niður um axlirnar. Fölur hann yfirlitum, og augun lágu djúpt. tyrstu gaf ég mig að honum, því að hann var mjög vingjarn- gur og reiðubúinn að fræða mig um allt, sem fyrir augun r- En hann talaði alltof mikið, og brátt tókst mér að losna nann. Aftur á móti tókst nú félag með okkur og pólsku . yldunni. Hjónin voru einkar góðleg og hógvær, og unn- 111,11 var ungur og glæsilegur og virtist heimsvanur. Þau ^ öu að dvelja um sumarið i Prinkipo. 'rin var veikluleg og þarfnaðist suf itúlka var annaðhvort nýstigin upj: veginn að verða þeim að bráð. Hún studdist við unn- °ttirin var veikluleg og þarfnaðist suðrænnar sólar. Þessi sra stúlka var annaðhvort nýstigin upp úr veikindum eða 1 Pann - anri "Jóðtrú margra landa táknar orðið „vampyr" eða blóðsuga illan 0 ' eTa tekur sér bólstað i dauðum mannslíkömum og nærir tilveru sina nattúru á blóði, er hann sýgur úr sofandi fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.