Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 85
Eimheiðin
Blóðsugan.)
Eftir Jan Neruda.
iJan Neruda cr fæddur i Prag árið 1834. Þar lifði hann mestan hluta
*' *nnar og er talinn einn hinn allra fremsti rithöfundur tékknesku
'Joðarinnar á 19. öldinni. Hann lagði stund á ljóðagerð, leikritagerð,
lr>ásögugerð, skáldsögugerð, bókmenntagagnrýni og útgáfustarf. Talið
> að hann hafi lagt ómetanlegan skerf fegurðar og frumleika til hinna
ngu °g uppvaxandi bókmennta bjóðar sinnar.
^aga sú, cr hér birtist, þykir eitt hið mesta snilldarverk sinnar gerðar,
“lr>kuni þó að byggingu. Hefur hún jafnan verið tekin sem hið fyrsta og
, U s^ntshorn tékkneskrar smásagnalistar. Jan Neruda andaðist árið
Litli gufubáturinn, seni gengur daglega milli Konstantínopel
Lonungaeyjanna, var að koma til Prinkipo, og við stigum
a lund. Farþegar voru fáir, við félagar tveir og pólsk fjölskylda,
eidrar ásamt dóttur sinni og unnusta hennar. Auk þess var
llngur Grikki með í förinni, er komið hafði um borð i Stam-
1 * við steinbryggjuna hjá Gullhorninu.
^ ^ ro®um dráttlistarbókinni, sem hann hafði meðferðis,
hann væri málari eða teiknari. Hann var manna svart-
^stur á hár, og féll það í lokkum niður um axlirnar. Fölur
hann yfirlitum, og augun lágu djúpt.
tyrstu gaf ég mig að honum, því að hann var mjög vingjarn-
&Ur 0g reiðubúinn að fræða mig um allt, sem fyrir augun
Ln Lann talaði alltof mikið, og brátt tókst mér að losna
1 hann. Aftur á móti tókst nú félag með okkur og pólsku
, yldunni. Hjónin voru einkar góðleg og hógvær, og unn-
• >ti nn Var unSur °8 glæsilegur og virtist heimsvanur. Þau
°u að dvelja um sumarið í Prinkipo.
°ttirin var veikluleg og þarfnaðist suðrænnar sólar. Þessi
. &ra stúlka var annaðhvort nýstigin upp úr veikindum eða
veginn að verða þeim að bráð. Hún studdist við unn-
^ l'jóðtrú margra landa táknar orðið „vampyr“ eða blóðsuga illan
°g •' •SCln 'citur scr hólstað i dauðum mannslikömum og nærir tilveru sina
uáttúru á blóði, er hann sýgur úr sofandi fólki.
6