Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 58
38 .FRJÁLS DANMÖRK' eimreiði^ og þýzkri yfirdrottnan i hinu danska ríki. Sú tilraun hefur af skiljanlegum ástæðum aðallega verið framkvæmd utan Danmerkur. Sendiherra Dana í Washington, Henrik Kauffmann, gerði á eigin ábyrgð samning við Bandaríkjastjórn um, að hún fengi hernaðarstöðvar á Grænlandi, og í apríl 1941 svifti ríkis- stjórnin danska hann embætti fyrir vikið. Honum var borið á bryn að hafa unnið á móti hinni löglegu ríkisstjórn Dana og rejmt að hindra hana í viðleitni hennar til að bjarga land- inu og þjóðinni út úr erfiðleikum ófriðaráranna, en telft sjálfstæði hennar og frelsi i liættu með framferði sínu. Eftir að danska stjórnin skrifaði undir and-kommúnist- iska sáttmálann, ásamt Þýzkalandi og öðrum samstarfsríkj- um jiess, magnaðist hreyfing sú utan Danmerkur gegn Þjóð- verjum og stjórn hinnar hernumdu Danmerkur, sem orðið hafði vart þegar eftir hertökuna. Fleiri sendiherrar danska ríkisins en þeir Reventlow greifi, sendiherra Dana í London. og Henrik Kauffmann, sendiherra Dana í Washington, sögðu upp hollustu sinni við dönsku stjórnina. Þannig hefur sendi- fulltrúi Dana í Teheran og Bagdad, Aage Fensmark, farið nð, og einnig sendiherra Dana í Buenos Aires, hagfræðingurinn Ein Lund. í danska blaðinu „Frit I)anmark“, sem út keniiu í Lundúnum, er komist svo að orði um þessi mál 8. janúm Ji. á., að Jiað séu vafalaust margir aðrir danskir sendiherrai víðsvegar uti um heim, sem séu andstæðingar dönsku stjórn- arinnar í utanríkismálum og það sé aðeins undir ýmsum VtrI kringumstæðum komið, hvenær Jieir segi upp hollustu vt® stjórn sina i Kaupinannahöfn. Fulltrúaráð „Frjálsra Dana í Stórabretlandi og Norðui- írlandi“, sein hefur aðsetur sitt i London, hefur á hendi f°r' ustuna um framkvæmdir gegn hinni þýzklituðu utanríkis- málapólitík stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. En enginn einn maður hefur Jió risið eins ákveðið gegn henni eins og Heni’ik Kauffmann. Hann virðist hinn eiginlegi foringi andstöðunn- ar, eins og liezt hefur komið í ljós með j'firlýsingu hans td utanríkisráðuneytisins í Washington um áramótin siðustu. Árangurinn af fundi þeirra Churchills, forsætisráðheiia Breta, og Roosevelts Bandaríkjaforseta, í dezember 1941 vaið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.