Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 58
38
.FRJÁLS DANMÖRK'
eimreiði^
og þýzkri yfirdrottnan i hinu danska ríki. Sú tilraun hefur
af skiljanlegum ástæðum aðallega verið framkvæmd utan
Danmerkur.
Sendiherra Dana í Washington, Henrik Kauffmann, gerði
á eigin ábyrgð samning við Bandaríkjastjórn um, að hún fengi
hernaðarstöðvar á Grænlandi, og í apríl 1941 svifti ríkis-
stjórnin danska hann embætti fyrir vikið. Honum var borið
á bryn að hafa unnið á móti hinni löglegu ríkisstjórn Dana
og rejmt að hindra hana í viðleitni hennar til að bjarga land-
inu og þjóðinni út úr erfiðleikum ófriðaráranna, en telft
sjálfstæði hennar og frelsi i liættu með framferði sínu.
Eftir að danska stjórnin skrifaði undir and-kommúnist-
iska sáttmálann, ásamt Þýzkalandi og öðrum samstarfsríkj-
um jiess, magnaðist hreyfing sú utan Danmerkur gegn Þjóð-
verjum og stjórn hinnar hernumdu Danmerkur, sem orðið
hafði vart þegar eftir hertökuna. Fleiri sendiherrar danska
ríkisins en þeir Reventlow greifi, sendiherra Dana í London.
og Henrik Kauffmann, sendiherra Dana í Washington, sögðu
upp hollustu sinni við dönsku stjórnina. Þannig hefur sendi-
fulltrúi Dana í Teheran og Bagdad, Aage Fensmark, farið nð,
og einnig sendiherra Dana í Buenos Aires, hagfræðingurinn
Ein Lund. í danska blaðinu „Frit I)anmark“, sem út keniiu
í Lundúnum, er komist svo að orði um þessi mál 8. janúm
Ji. á., að Jiað séu vafalaust margir aðrir danskir sendiherrai
víðsvegar uti um heim, sem séu andstæðingar dönsku stjórn-
arinnar í utanríkismálum og það sé aðeins undir ýmsum VtrI
kringumstæðum komið, hvenær Jieir segi upp hollustu vt®
stjórn sina i Kaupinannahöfn.
Fulltrúaráð „Frjálsra Dana í Stórabretlandi og Norðui-
írlandi“, sein hefur aðsetur sitt i London, hefur á hendi f°r'
ustuna um framkvæmdir gegn hinni þýzklituðu utanríkis-
málapólitík stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. En enginn einn
maður hefur Jió risið eins ákveðið gegn henni eins og Heni’ik
Kauffmann. Hann virðist hinn eiginlegi foringi andstöðunn-
ar, eins og liezt hefur komið í ljós með j'firlýsingu hans td
utanríkisráðuneytisins í Washington um áramótin siðustu.
Árangurinn af fundi þeirra Churchills, forsætisráðheiia
Breta, og Roosevelts Bandaríkjaforseta, í dezember 1941 vaið