Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 78
58 ÍSLAND 1941 bimreiðiN og sveitarstjórna, er áttu að vera seint í janúar 1942, og varð það ásamt kaupdeilunum upp úr áramólunum til þess, a® fulltrúi Alþýðuflokksins, Stefán Jóh. Stefánsson, gekk 11 r landsstjórninni í janúar 1942. — Þingin samþykktu tæp lög, sem þó voru mest breytingar eldri laga. Meðal hinna ser- stöku laga má nefna: Lög um heimild til 10 millj. kr. innan- landslántöku — um stríðsgróðaskatt — um sandgræðslu og heftingu sandfoks — um ríkisstjóra íslands — um ,,fjar' skipti" (fjarflutning tals, merkja, mynda o. s. frv.) — 11111 utanríkisráðuneyti íslands og fulltrúa þess erlendis —- 11111 bæjarréttindi fyrir Akranes — um tannlæknakennslu við ha- skólann — landsskiptalög — um gjaldeyrisvarasjóð — varnalög — um afla- og útgerðarskýrslur — um landnani ríkisins —■ um heimild fyrir þegnskylduvinnu — um hus- mæðrafræðslu — um sparisjóði — um jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa — um friðun æðarfugls um varnir gegn sauðfjársjúkdómum — um söngmálastjora þjóðkirkjunnar — um nýjan veðdeildarflokk — um ófriðar- tryggingar — um gjaldeyrisverzlun, o. fl. Slysfarir urðu meiri á árinu en nokkru sinni áður, og fórust í sjó og' vötnum 143 menn, sumpart vegna hernaðarárása- Ellefu skip fórust með öllu, og er vitað með vissu, að tvo voru skotin í kaf, togarinn Reykjaborg og vöruflutninga- skipið Hekla. Um togarana Sviða og Gullfoss er ekkert vitað, en togarinn Hvassafell strandaði við Austurland. — Vegna herstöðvanna hér var talin hætla á loftárásum, enda sást nokkrum sinnum ein og ein þýzk flugvél fara hér yfir, °S loftvarnamerki voru gefin. En árásir urðu þó engar. Mannfjöldi. Bráðabirgðatalning aðalmanntalsins, sem tekið var um land allt 2. dez. 1940, sýnir, að ibúar landsins haf1 verið samtals 121 348. (Samkvæmt ársmanntalinu var talan- 120 264). — íbúatala kaupstaðanna átta var þessi (árið áðui í svigum): Reykjavík 38094 (38219), Hafnarfjörður 3707 (3615), ísafjörður 2863 (2788), Siglufjörður 2883 (2975), Akureyri 5542 (5103), Seyðisfjörður 903 (917), Neskaup- staður 1097 (1100), Vestmannaeyjar 3579 (3442). „ r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.