Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 72
52
„BRÚIN MILLI GAMLA OG NÝJA HEIMSINS" eiMHEIÐI*
ins Henriks Sliipstead, samkvænit eindregnum tilinselR'11
hans, og var hjá honum í hálft annað ár. Shipstead var
norskum ættum, en fæddur í Bandaríkjunum og áhrifainiP'
ill þingmaður. Árið 1939 gerðist Hjálmar loks starfsmaðui 1
Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna í Washington — °n
er nú hingað kominn, sem erindreki stjórnar sinnar vestra, t'*
lands feðra sinna og mæðra, sem hann hefur allt af séð fy"1
sér í ævintýraljóma.
Spurningu minni um það, hvernig honum falli koman hmS'
að til íslands og dvöl sín hér, svarar hann, eftir nokkra u111
hugsun, á þessa leið: — „Ég hef mætt framúrskarandi gest'
risni og vináttu fjölda manna hér síðan ég kom. En eins °n
þú getur nærri eru það mikil viðbrigði að vera rifinn svo :lí'’
segja upp með rótum frá heimili sinu og sendur til fjarl£®es
lands. En þetta er eitt einkenni þeirra alvarlegu tíma, sC111
við lifum á. Milljónir manna sæta nú þeim örlögum að vera
kallaðir burt frá heimilum sínum, eiginkonu og börnum e^'1
öðrum ástvinum, til stríðs og starfs fyrir land sitt og þjóð. ^
er fyrst og fremst Bandaríkjaþegn, og mér er sannarlega eí'''1
vandara um en öðrum. En úr því ég var sendur að heima11’
er ég þakklátur fyrir, að mér var falið að fara hingað til
lands míns, sem ég hafði lengi þráð að kynnast af eigin sJ°n
og reynd.“
„Og hvað svo um stríðið og stjórnmálin í heiminum,“ SP^*
ég að lokum.
Hjálmar Björnsson ris upp úr stólnum og leggur hnefanI1
þéttingsfast á skrifborðið:
— „Um stríðið og stjórnmálin er bezt að hafa sem fiest oi
nú. En eitt er víst: Frelsi og sjálfstæði íslands, svo og 0:l1
hagsleg afkoma þess öll, er órjúfanlega tengt frelsi og sj:1^
stæði Bretlands og Bandaríkjanna. Og nú verða allir að fóin-1
miklu fyrir frelsið, — einnig þið hér á íslandi, ef vel á að f:lia'
Það fer allt vel, ef þetta er munað. Um ísland liggur nU
ein mikilvægasta brúin milli gamla og nýja heimsins>
og
um þá bifröst þurfa boðberar nýrri og betri tíma að vinníl
sitt viðreisnarstarf.“ „ _. „ „nn
Sveinn Sigurðsson.