Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 37
EiMreiðin
I3etta vor var oft blíðuveður um jafndægrin. Logn og sól-
sl'in dag eftir dag, hlýtt í veðri og fagurt um að litast yfir
Sl|ud og eyjar til fjallanna hinumegin, Esju, Akrafjalls og
hharðsheiðar, þar seni fannirnar ljómuðu í sólarljósinu.
las utanskóla, en ætlaði að taka próf þá um vorið; mér
111 llressingar gekk ég venjulega i'it í g'óða veðrið eftir klukkan
eitf
°g varð þá oft reikað niður að sjó, þar sem heitir Skúla-
gata.
^ai’na í fjörunni stóðu uppi allmargir bátar, af ýmsu tagi,
ganilir og nýir, stórir og smáir. Meðal þeirra tók ég eftir ein-
11111 svart-tjörguðum báti, sex manna fari eða stóru fjögra
lnanna fari. Ég tók eftir honum af því, að við hann var oft
a< bjástra gamall maður, þrekinn um axlir og búk, hálsstutt-
°g lotinn um mjaðmirnar. Báturinn stóð í skjóli suð-austan
hndU’ allháum grjótgarði, þar var hlýtt og notalegt mót há-
1 egissólinni.
Éinj^ daginn, þegar veðrið var sérstaklega blítt og fagurt,
eg. að gamli maðurinn sat á þóftu uppi í bátnum. Hann
sá
hafði
að
tekið hattkúfinn af sér, sá ég nú að hann var sköllóttur
niestu leyti, aðeins úlfgrár kragi aftur með eyrunum og í
íkanum. Hvítan skeggkraga hafði hann og í kring um
l^nnhein og höku, en haka, kinnar og efrivör var rakað eða
e '— Hann leit upp til min, þar sem ég stóð — og áður
eg vissi af, var ég kominn niður til hans.
2