Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 57
EltoRElÐlN
»iPrjáls Danmörk."
IJað
eru nú þrjú ár síðan Roosevelt Bandaríkjaforseti
®Purðist fyrir um það hjá þeim Hitler og Mussolini, hvort
1 eir væru þess albúnir að gefa yfirlýsingu um að ráðast ekki
ltleð hervaldi á aðrar þjóðir, þar á meðal Danmörku. Þess-
‘,tl fyrirspurn Roosevelts forseta frá 15. apríl 1939 svaraði
11 er i ræðu, sem hann hélt í ríkisþinginu þýzka 28. apríl
' Þar lýsti hann yfir því, að hann hefði gengið úr skugga
11111 það, við þær þjóðir sjálfar, sem taldar voru upp í fyrir-
^l'urn Roosevelts, og þar á meðal dönsku þjóðina, að þær
1111 sér ekki ógnað af Þýzkalandi og fyrirspurn forsetans
‘Ul heldur ekki fram komin að þeirra beiðni eða tilstuðlan.
ánuði siðar, eða 31. maí 1939, gerðu Þjóðverjar og Danir
’lleð sér samning um varðveizlu friðarins milli ríkjanna
Jzkalands og Danmerkur, þar sein svo er að orði komizt:
'lskanzlari Þýzkalands og konungur Danmerkur og ís-
us eru fastákveðnir í því að varðveita undir öllum kring-
lllstæðum varanlegan frið milli Þýzkalands og Danmerkur.
, lnn 29. ágúst 1939 gaf þýzka stjórnin enn út yfirlýsingu,
1 Sein hún fullvissaði dönsku stjórnina um, að Þjóðverjar
niJudu virða hlutleysi Danmerkur að fullu og varðveita gagn-
Hvsema
Hitl
vináttu þessara tveggja nágrannaþjóða. Loks fórust
er orð á þá leið, í ræðu, sem hann hélt í ríkisþinginu
^zka 6. október 1939, að Þjóðverjar ætluðu sér ekki að óska
^ rskoðunar á þeim þætti Versalasamningsins, sem snerti
‘inmörku og endurheimt Suður-Jótlands. Þvert á móti hefðu
Joðverjar gert vináttu- og hlutleysissáttmála við Dani.
, n 9. apríl 1940 hertóku Þjóðverjar Danmörku, eins og
Unnngt er.
* að er nú engan veginn ætlunin hér að fara að rekja sögu
, anillerkur siðan Þjóðverjar hertóku hana. Til þess brestur
runi og heimildir. Það er aðeins einn þáttur þessarar
sem hér skal rakinn stuttlega: Tilraun Dana til að
a nPpi sjálfstæðri mótspyrnu gegn hertöku Þjóðverja