Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 114
94 RITSJÁ EIMREIÐIN hann frœgastur orðinn allra is- lenzkra rithöfunda fyrr og síðar, og honum eiga Norðmenn og íslend- ingar mest allra að þakka þá þekk- ingu, sem varðveitzt hefur um þessi efni. Að vísu er sú þekking ekki ó- skeikul, en Heimskringla Snorra er samt sú gullnáma, sem seint verð- ur þurrausin. Sagan og tungan er sú forðanæring, sem hezt getur forðað þjóðerninu frá glötun. Þess vegna er Heimskringla ómissandi eign á hverju íslenzku heimili — og aldrei fremur en nú — á öld hinnar ill- temjanlegu upplausnar. Pramnýall. Önnur bók, ekki með öllu óskyld Heimskringlu, kom út í Iok liðna ársins og hefur þó enn óviða verið getið. En það er Framnýall dr. Helga Pjeturss. (Forl.: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. GuSjónssonar, Rvk.) Nýall lians (frá 1922) og Ennýall (1929) cru hvorttveggja uppseldar hækur, en Framnýall fjallar um öll þau sömu viðfangsefni og fyrri hækur þessa liöfundar, og auk þess um nokkur ný. Dr. Helgi Pjet- urss hræðist livergi torfærur og hyggst liafa leyst sitt af hverju, sem mannkynið liefur verið í vandræðum með að leysa til þessa. Tilraun lians til að sanna líf á öðrum stjörnuin eða að setja liffræðina í samband við stjörnufræðina er mjög merki- leg. Trúarhragðasagan sýnir, að hug- myndanna um lif á stjörnunum verður vart í sumum trúarhrögðum. A hls. 62 ræðir liöf. um Jesúm og hyggst að sanna, að hann hafi um suman ófuUkomleika ekki vcrið al- veg ólikur öðrum mönnum. Þetta hafa fleiri reynt. En dæmi dr. Helga til að sanna þetta eru ekki heppilega valin. Þannig þurfti það ekki að vera illmæli út af fj’rir sig meðal forn- Semíta að kalla menn nöðruaf- kvæmi, þvl naðran eða siangan var tákn speki og vizku. Nöðruafkvænn þýddi þvi í rauninni afkvæmi vitringa og spekimanna. Dæniið um formæiingu fikjutrésins hefur af fleirum en dr. Helga verið notað til að sýna mannlegan ófull' komleika Jesú. En jafnvel þótt þetta sé talið sannsögulegt dæmi, en ekki aðeins helgisögn, gerist hér í raun- inni ekki annað en það, að Jesus sýndi þarna i eitt einasta skipti naátt anda sins án þessí að sýnileg ný' sköpun fylgdi. En að sjálfsögðu hafa margir ófullkominna manna orðið til þcss að trúa á fagnaðarerindi hans fyrir þenna atburð. Þriðja dæmi dr. Helga er heimsslitakenn- ing Jesú. En þess her vel að gæta> að ekkert er það í samstofna guð' spjöllunum, sem sanni til hiítar, að hann hafi trúað á nálægan heims' endi fyrir dyrum samtíðarmanna sinna. Trúin á heimsslit var með mörgum þá eins og nú og litaðJ frásögn guðspjallamannanna, olí heimsslita-guðfræði siðgyðingdóms- ins, sem einkum her mikið á í ritum Páls, er ekki sama og kenning J°sU’ eins og hún birtist í samstofna guð' spjöllunum. Grein er ein i framnýa' þessum, sem heitir Náttúrusaga Vítis, rituð með ágætum, eins svo margt eftir höfundinn, og s'° hremmileg lýsing' á ógnum helvitis> að sjálfur Dante gerir ekki betui- Að því leyti hefur dr. Helgi vcit* helvítiskenningum Miðaldanna nokkra uppreisn, að lýsingar lians koma i mörgu lieim við þær, en að vísu á nýstárleguin skýringum hans reistar. „Skötubarðvængjuð fjanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.