Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 39
ElMnEIÐIN
FORNGRIPUR
19
Sextán ára — mér þótti gaman að þvi að reyna að ofbjóða
karlinum með spillingu minni.
— Þú ert stór og efnilegur, eftir aldri, sagði hann og kjams-
aði á munntóbakinu. — Ojæja, drengur minn, í mínu ung-
daenii var ekki verið að halda kjarngóðum og hressandi lít-
grösum og mixtúrum frá unglingunum, til að mynda munn-
tóbaki og brennivíni í hófi. Ég ætla, að ég hafi ekki verið
ne®a tólf ára, þegar ég bragðaði fyrst munntóbak og hef gert
Það síðan.
■ Hvað ertu gamall? spurði ég.
— Ég varð áttatíu og þriggja á þorraþrælinn, núna, það
niUa vera rétt, drengur minn, enda er ég nú til einskis lengur
nema éta og sofa. Það gengur nú svona.
Þá hefur þú tekið upp í þig í sjötíu og eitt ár.
Rétt mun það, góðurinn minn, sagði karlinn, — og vel
l'íið þó. £n hitt, með brennivínið; ég trúi því, að það hafi
aðskiljanlega holla og hreinsandi náttúru, sé það brúlcað í
liofi 0g ekkj ag staöaidri. þag er eins með það og annað, að það
nia misnota það; þennan spírítús eða anda má temja sér til
^jartastyrks og taugatemprunar. — Það held ég þeir hafi
fengið sér neðan í því Egill Skallagrímsson og meistari Jón.
Já, sagði ég nú, til þess að halda karli við efnið — en
lefcfur þú nú ekki, að þeir hefðu kannske orðið enn þá meiri
°furnienni, ef þeir hefðu aldrei bragðað áfengi?
Rarl leit á mig, og horfði svo um stund þegjandi út yfir
sPegilslétt hafið.
Það er von að þú spyrjir, drengur, sagði hann svo loks,
hvað sér maður ekki nú á dögum? Renglulega og saman-
vl®kta unglinga, gula af pappírsreykingum og næturvökum
n§ Austurstrætisslæpingsskap, hálffulla af þessu skólpi, sem
leh kalla vín, rænulausa og ónýta til alls. — Og stelpurnar!
^eiar upp fyrir hné, en að ofanverðu dúðaðar í skinnum af
yt’Ulu nierkurinnar, alls konar ófétum, töfum, hundum og
hnrdusdýrum.
Finnst þér þá ekki ungu stúlkurnar laglegar? spurði ég.
~~~ Vist eru þær laglegar, skinnin! sagði karl, ef þær væru
Ppfærðar á kristilega vísu, eins og mæður þeirra, — ég vildi
' as>t hafa, öinmur þeirra, því mæðurnar eru nú ekki betri, upp-