Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 76
56
lSLAND 1941
bimheiði>'
gerðii’ og endurbæiur vegna hinriar stórleg'a auknu umferðai-
Nýbyggingar námu nú 1,7 millj. kr., en viðgerðir 3,2 millj-
Árið áður var hlutfallið um 1 millj. á móti 1,3 millj. og árið
1939 um 0,6 millj. á móti 0,86 millj. kr. — Unnið var að vega-
gerðunum yfir Vatnsskarð, á Öxnadalsheiði, í Öxnadal og a
Siglufjarðarskarði. Malbikaðir voru kaflar á Hafnarfjarðai-
vegi og á Suðurlandsbraut milli Árbæjar og Geitháls, Mos-
fellssveitarvegur og' Kjalarnesvegur breikkaðir og endm-
bættir og sömuleiðis Kræklingahlíðarvegur i Eyjafirði. Frani-
bald vinnu við nýbyggingu Krísuvíkurvcgar og Sogsvegar °g
á nokkrum öðrum stöðum féll niður vegna skorts á vinnu-
afli. — Lokið var við hinar nýju brýr vfir Elliðaár og breikk-
aðar brýrnar yfir Korpúlfsstaðaá og Varmá í Mosfellssveit
og sömuleiðis brýrnar á Vallalæk og Variná í Ölfusi. Áf nýj"
um smábrúm má nefna brýrnar yfir Þverá i Blönduhlíð 1
Skagafirði, Laxá í Leirársveit, Núpsá i Dýrafirði og Merkjaa
í Fljótshlið.
Hafnargerðir og lendingarbætur. í Reykjavílt var hafnai"
garðurinn styrktur nokkuð. í Grindavik var gert bátaupP'
sátur. í Hafnarfirði var hafin hafnargerð og unnið að hinum
nyrðri hafnargarði. Komst upp um 100 metrar af garðinuiu
fyrir 350 þúsund krónur. í Keflavík var lokið smíði á báta'
bryggjunni innan við hafnargarðinn og gerðar nokkrar end-
urbætur á höfninni. Á Kópaskeri var haldið áfram v‘í')
bryggjugerð, er hófst 1939. í Ólafsvík var ytri garður báta-
kvíarinnar lengdur um 16 metra, og er hann þá orðinn 203 m-
Á Raufarhöfn var unnið að dýpkun hafnarinnar. Á Sauðai-
króki var sjávargarðurinn framan vegarins út á eyrina fram-
lengdur uni 30 metra og gert við skemmdir, sem orðið höfðu-
Á Siglufirði var höfnin innan öldubrjótsins dýpkuð.
Simalagningar voru engar á árinu, og olli því bæði skortm
á efni og vinnuafli. Um 40 sveitabæir fengu þó símasamband
af linum, sem fyrir voru. Fjölsími svonefndur var undirbúmn
á árinu, til Akureyrar og Seyðisfjarðar, og kom hann i notkun
eftir áramótin. Með þeirri lilhögun er unnt að láta fram faríl
fleiri en eitt samtal á sömu línunni samtimis.
Nijir vitar voru reístir á Grenjanesi á Langanesi austan
Þistilfjarðar, á Þormóðsskeri l'yrir Mýrum og á Arnarstapa a