Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 76
5C lSLAND 1941 bembbioJ* gerðir og endurbætur vegna hinnar stórlega auknu umferðai- Nýbyggingar námu nú 1,7 millj. kr., en viðgerðir 3,2 millj- Árið áður var hlutfallið ura 1 millj. á móti 1,3 millj. og árið 1939 um 0,6 millj. á móti 0,86 millj. kr. — Unnið var að véga- gerðunum yfir Vatnsskarð, á Öxnadalsheiði, i Öxnadal og a Siglufjarðarskarði. Malbikaðir voru kaflar á Hafnarfjarðar- vegi og á Suðurlandsbraut milli Árbæjar og Geitháls, Mos- fellssveitarvegur og Kjalarnesvegur breikkaðir og endur- bættir og sömuleiðis Kræklingahlíðarvegur i Eyjafirði. Fram- hald vinnu við nýbyggingu Krísuvíkurvegar og Sogsvegar 0'o á nokkrum öðrum stöðum féll niður vegna skorts á vinnu- afli. — Lokið var við hinar nýju brýr yfir Elliðaár og breikK- aðar brýrnar yfir Korpúlfsstaðaá og Varmá i Mosfellssvei og sömuleiðis brýrnar á Vallalæk og Varmá i Ölfusi. Af nj'J" um smábrúm má nefna brýrnar yfir Þverá i BlönduhlíS Skagafirði, Laxá í Leirársveit, Núpsá i Dýrafirði og Merkjaa i Fljótshlíð. Hafnargerðir og lendingarbætur. í Reykjavík var hafnai' garðurinn styrktur nokkuð. 1 Grindavík var gert bátaupp" sátur. í Hafnarfirði var hafin hafnargerð og unnið að hinum nyrðri hafnargarði. Komst upp um 100 metrar af garðinun1 fyrir 350 þúsund krónur. í Keflavík var lokið smiði á báta- bryggjunni innan við hafnargarðinn og gerðar nokkrar eno- urbætur á höfninni. Á Kópaskeri var haldið áfram vl bryggjugerð, er hófst 1939. í Ólafsvík var ytri garður báta- kvíarinnar lengdur um 16 metra, og er hann þá orðinn 203 m- Á Raufarhöfn var unnið að dýpkun hafnarinnar. Á Sauðai- króki var sjávargarðurinn framan vegarins út á eyrina frain- lengdur um 30 metra og gert við skemmdir, sem orðið liöfðu- Á Siglufirði var höfnin innan öldubrjótsins dýpkuð. Símalagningar voru engar á árinu, og olli því bæði skoi'tui á efni og vinnuafli. Um 40 sveitabæir fengu þó símasambana af linum, sem fyrir voru. Fjölsími svonefndur var undirbúinn á árinu, til Akureyrar og Seyðisfjarðar, og kom hann í notkun eftir áramótin. Með þeirri tilhögun er unnt að láta fram fara fleiri en eitt samtal á sömu línunni samtimis. Nýir vitar voru reistir á Grenjanesi á Langanesi austan Þistilfjarðar, á Þormóðsskeri l'yrir Mýrum og á Arnarstapa a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.