Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 61
EijIREIBIN
,FRJÁLS DANMÖRK'
J1
Se»i skapast hefðu, með þrautseigju og' stillingu. Það ætti að
'ei'a óþarfi að færa fleiri sönnur á, að fyrir stjórninni vakti
það
eUt að tryggja landið eftir hertökuna gegn þeirri upp-
lausn, sem orðið hefði, ef stjórnin hefði brugðist skyldu sinni.
Eain fremur gefur hr. Kauffmann í skyn, að danska stjórnin
hefði verið reiðubúin til að skrifa undir samþykktina frá
• Janúar, ef Danmörk væri ekki hertekið land. Það sé þýzka
°kið, sem komi í veg fyrir, að stjórnin skrifi undir. Þetta
tfetur ekki talizt annað en vísvitandi fölsun, framin í áróðurs-
s^yni, þar sem hr. Kauffmann veit vel, að Danir myndu aldrei
‘Ua skrifað undir slika samþykkt sem jiessa, þó að enginn
eitendur her hefði verið í landinu. Slik þátttaka Dana í sam-
“<ht sem þessari hefði alveg brotið í bág við danska stjórn-
^ialastefnu undangenginna ára gagnvart stórveldadeilum nú-
nans. — Hr. Kauffmann og aðrir honum likir eru með
,ann uppspuna, að til sé svo kölluð Frjáls Danmörk, alveg
°fkyld konungsríkinu danska, sem konungur, landsstjórn og
e’kisþing fara með umboð fyrir. En þó að landið sé hernumið
U kjóðverjum og hernámið takmarki að sumu leyti sjálf-
!*8i Vort, þá breytir það engu um grundvöll þann, sem ríkis-
I din er reist á. Danmörk er sama rikisheildin hvernig sem
an kj°r kunna að vera, sem hún á við að búa í það og það
v þtið. Allar tilraunir til að koma af stað klofningi í þessari
lsheild, vinna gegn margendurteknum tilmælum konungs
'°rs um eindrægni, samstarf og skynsamlega og varkára
^mkoinu, er illt verk ábyrgðarlausra manna.
tdskipun konungs frá 13. dezember 1941, sem fjallar um
. ur opinberra starfsmanna í danskri utanríkisþjónustu,
nieðal annars á þessa leið:
er> Kristján hinn 10., af guðs náð konungur Danmerkur
^ slands o. s. frv., gerum utanríkisráðherra vorurn kunnugt:
það veldur oss mikillar áhyggju, á þeim alvörutímum,
Cln þjóðin lifir á, að starfsmenn í utanríkisþjónustu vorri,
f01 lér höfum falið þér að liafa eftirlit með, hafa brugðizt
J^duxn sínum, gerzt talsmenn þeirrar skoðunar, að þeim
II a® gerast fulltrúar fyrir aðra Danmörk en þá, sem vér
■. s^j°rn vor stjórnum. Þessir starfsmenn hafa þó jafnframt
St holla konungi landsins.