Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 61

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 61
EijIREIBIN ,FRJÁLS DANMÖRK' J1 Se»i skapast hefðu, með þrautseigju og' stillingu. Það ætti að 'ei'a óþarfi að færa fleiri sönnur á, að fyrir stjórninni vakti það eUt að tryggja landið eftir hertökuna gegn þeirri upp- lausn, sem orðið hefði, ef stjórnin hefði brugðist skyldu sinni. Eain fremur gefur hr. Kauffmann í skyn, að danska stjórnin hefði verið reiðubúin til að skrifa undir samþykktina frá • Janúar, ef Danmörk væri ekki hertekið land. Það sé þýzka °kið, sem komi í veg fyrir, að stjórnin skrifi undir. Þetta tfetur ekki talizt annað en vísvitandi fölsun, framin í áróðurs- s^yni, þar sem hr. Kauffmann veit vel, að Danir myndu aldrei ‘Ua skrifað undir slika samþykkt sem jiessa, þó að enginn eitendur her hefði verið í landinu. Slik þátttaka Dana í sam- “<ht sem þessari hefði alveg brotið í bág við danska stjórn- ^ialastefnu undangenginna ára gagnvart stórveldadeilum nú- nans. — Hr. Kauffmann og aðrir honum likir eru með ,ann uppspuna, að til sé svo kölluð Frjáls Danmörk, alveg °fkyld konungsríkinu danska, sem konungur, landsstjórn og e’kisþing fara með umboð fyrir. En þó að landið sé hernumið U kjóðverjum og hernámið takmarki að sumu leyti sjálf- !*8i Vort, þá breytir það engu um grundvöll þann, sem ríkis- I din er reist á. Danmörk er sama rikisheildin hvernig sem an kj°r kunna að vera, sem hún á við að búa í það og það v þtið. Allar tilraunir til að koma af stað klofningi í þessari lsheild, vinna gegn margendurteknum tilmælum konungs '°rs um eindrægni, samstarf og skynsamlega og varkára ^mkoinu, er illt verk ábyrgðarlausra manna. tdskipun konungs frá 13. dezember 1941, sem fjallar um . ur opinberra starfsmanna í danskri utanríkisþjónustu, nieðal annars á þessa leið: er> Kristján hinn 10., af guðs náð konungur Danmerkur ^ slands o. s. frv., gerum utanríkisráðherra vorurn kunnugt: það veldur oss mikillar áhyggju, á þeim alvörutímum, Cln þjóðin lifir á, að starfsmenn í utanríkisþjónustu vorri, f01 lér höfum falið þér að liafa eftirlit með, hafa brugðizt J^duxn sínum, gerzt talsmenn þeirrar skoðunar, að þeim II a® gerast fulltrúar fyrir aðra Danmörk en þá, sem vér ■. s^j°rn vor stjórnum. Þessir starfsmenn hafa þó jafnframt St holla konungi landsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.