Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 29
EiMreibin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
9
kirkju. En 26. janúar kom skipun frá kirkjumálaráðuneytinu
una, að nazistapresturinn Blessing Dahle skyldi framkvæma
niessuna. Bæði biskup og dómprófastur mótmæltu, en það hafði
enga þýðingu. Blessing framkvæmdi messuna, sem hófst kl.
1 1 f. h., en eftir að hann hafði lokið messu,
^órnkirkju- skyldi Fjellbu messa á sama stað, og átti sú
•^essan mikla. messa að hefjast kl. 2. Streymdi nú að mikill
mannfjöldi, og var allmargt manna komið í
kirkju, er lögreglan kom og neitaði fólki inngöngu. Mannfjöld-
'nn söng þá fyrir kirkjudyrum af mikilli hrifningu sálminn
”^or guð er borg á bjargi traust", því næst ættjarðarsálminn
•’Guð blessi vort ástkæra ættarland'1, og loks norska þjóðsöng-
^n- Sjónarvottur segir svo frá, að því er hermt er í „Norsk
'dend"; Þetta var áhrifamikil stund. Þúsundir manna höfðu
^friazt saman og sungu. Þarna voru mættir flestir prestar í
randheimi, en þeir fengu ekki inngöngu fremur en aðrir. Öll-
Urn var neitað um að ganga í guðs hús og hlýða á guðs orð.
ndurrninningin um það, sem fram fór þarna, verður ógleym-
anieg og dýrmæt. Allir tóku ofan og sungu. Það var voldugur
S°ngur, en þegar honum lauk varð alger þögn. Rétt fyrir fram-
an IT|ig stóðu nokkrar stúlkur, á að gizka 15—20 ára, og grétu
h,jóði. Þeir voru víst fáir, sem ekki viknuðu þessa áhrifa-
miklu stund. Svo þegar Stören biskup kom út og bað menn
§anga hver til síns heimilis, dreyfðist mannfjöldinn. En inni í
r Junni talaði Fjellbu dómprófastur yfir þeim, sem inn höfðu
ko '
'nni
rni2tf áður en lögreglan lokaði. Stören biskup sendi stjórn-
motmæli út af þessum atburði og kærði yfir því, að lög-
^e§lan hefði brotið lög og gert stórlega á hluta kirkjunnar með
^ 1 að banna söfnuðinum að sækja guðsþjónustu dómprófasts.
þ lrkiumálaráðuneytið svaraði, að guðsþjónustan hefði verið
s°nnuð, því kirkjuna hefði átt að nota til árása á „Nasjonal
arnling . Biskup og dómprófastur svöruðu aftur, að þeir hefðu
þkki fengið neina skipun um að hætta við guðsþjónustuna.
^essir atburðir í Þrándheimi og aðrir slíkir hafa nú leitt til þess,
n°rsku biskuparnir hafa neitað að vinna með þeirri ríkis-
^lórn, sem bei^-i kirkjuna ofbeldi. Dómprófastar standa með
uPunum, einnig prestar í Oslo og víða annars staðar um
allan Noreg.