Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 53
Eimheibin SÖNGUR HINNA SIGRUÐU 33 Blóm þín eru blóði voru döggvuð, lífgrös þín og liljur sundurtroðnar, skjól þín öll og skógar öskubrunnin. Flakandi sár þín svört við himni gína, en rauðar sleikja eldsins ægitungur rústirnar af borgum barna þinna. Þú, mjúka mold, er barst oss anganölva, unaðskenndir máttar gróandinnar, eitrar nú loftið ódaun tættra líka bræðra þeirra, er banaspjótum skutust. Móðir, móðir, lostin sollnum sárum, svívirt þú ekur geimsins hverfileið í blindri hrylling blóðfórna og dauða. í gnýnum af óvinanna glæstu sigurför heyri ég þig stynja höfgum kvalarekka, hatri og þjáning baráttunnar nauða. Ó, grátið, grátið meyjar Matiskónu og myrkri hyljið ykkar hvítu brjóst. Fel þú, dauði, dreyraslóðir þeirra, er daghvarf gafst og myrkurhvílu brjóst. Þú, bláa haf, er boðaföllum streymir, brimgný og sognið kveður drápuhljómum, eilífa tákn þess styrks, er stjórnast engu nema lögum þeim, er leynir eðli þitt, hryn þú nú svartri bylgju blóðgum faldi brimröst og útsæ, strandarmaða voga, sigrað lyk þú sona þinna gröf. Þú berð ei framar knerri víkingsvegu, pú vaggar aldrei framar léttri snekkju, brýtur ekki bylgjur silfurfalda í snerpileik á stefni stórhugans. Þú leikur ekki léttum stigum grunnið, lýtur ekki í kossi að svartri fiöru, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.