Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 59
E'MREIÐIN
.FRJÁLS DANMÖRK'
39
Uieðal annars sá, að fulltrúar frá 26 þjóðura rituðu undir
Jfirlýsingu um sameiginlega vörn gegn Þýzkalandi og sam-
kandsríkjum þess. Þau ríki, sem standa að þessari yfirlýs-
ln§n, og hafa staðfest hana með undirskrift fulltrúa sinna,
ein þessi: Bandariki Norður-Ameríku, Bretland, Rússland,
ivina> Ástralía, Belgía, Kanada, Costa Rica, Kúba, Tékkósló-
%akía, Dominikanska lýðveldið (Santo Domingo), Salvador,
fi'ikkland, Guatemala, Haiti, Honduras, Indland, Luxemburg,
ff°lland, Nýja Sjáland, Nicaragua, Noregur, Panama, Pólland,
^uður-Afríka og Júgóslavía. í þessari yfirlýsingu, sem er
Undirrituð 1. og 2. janúar 1942, er komist svo að orði:
ffíkisstjórnir þær, sem rita undir sáttmála þenna, standa
ullar að Atlantshafs-yfirlýsingunni þeirra Churchills og Roose-
'elts frá 14. ágúst 1941, íullvissar þess, að alger sigur yfir
°Vlnunum sé nauðsynlegur til þess að varðveita líf, frelsi,
sJalfstæði, trú, almenn mannréttindi og réttlæti í eigin lönd-
Uni 0g öðrum — og eiga nú í sameiginlegum ófriði gegn of-
. nis' og gerræðisfullum óvini, sem hyggst að leggja undir
Slg heiminn, lýsa því yfir, sem hér fer á eftir:
f- Hver þessara ríkisstjórna skuldbindur sig til að nota
l>har auðlindir sínar og hernaðartækni gegn þeim meðlim-
1,111 Þríveldabandalagsins og stuðningsríkjum þeirra, sem ein
eðíl fleiri þessara ríkisstjórna eiga í styrjöld við.
• Hver ríkisstjórnin um sig lofar að vinna með hverri
una, sem undirrita sáttmála þenna og að semja ekki vopna-
e né sérfrið við óvinina án vilja og vitundar allra með-
Undirritaðra rikisstjórna.
hátttakendur þessa sáttmála geta og orðið aðrar þjóðir,
Seni veita eða kunna síðar að veita virka hjálp og aðstoð í
‘ \uffunni fyrir sigri Bandamanna yfir stefnu Hitlers.
. af þessum sáttmála, sem danska stjórnin hefur ekki
°rðið uðili að, enda í beinni mótsögn við and-kommúnistiska
suttmálann, hefur Henrik Kauffmann ritað utanríkismála-
l^ýfi Bandaríkjanna svolátandi bréf, dagsett 2. janúar
f^unska stjórnin heima í Danmörku er undir oki Þjóðverja
j.^, ^111 ehki sjálfráð um að undirrita sáttmála Bandamanna
Fa °g 2. janúar 1942.