Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 113
E>MREIÐIN
Slnni áður. Ný forlög þutu upp
lugatali, og sum svo dularfullrar
"áttúru, að þeir, sem að þeim stóðu,
'■■tust ekki vilja láta nafna sinna
*“eii® í sambandi við þau, iieldur
liengu þau undir alls Uonar gervi-
lK>tum. í þessu flóði giett i bæði
KnuSgs og leirs, en góðmeti marg-
yslegt innan um, eins og alltaf
aður. Óhugnanlegt merki er sá sið- •
nr! sem færist í vöxt, að aðstand-
endur nýrra bóka, einkum jólabók-
a»na svonefndu, komi út fyrir al-
nienningssjónir ritdómum um þær,
Sein evu aðeins dulbúnar auglýsing-
ar- Þó eru það ekki hin gömlu og
u5ndu forlög, sem hér eiga sök,
'eldur miklu fremur alls konar fé-
og °g einstaklingar, sem rjúka upp
nieð útgáfur, svo sem eina eða tvær,
°S hverfa svo aftur i haf gleymsk-
unnar. Auk Jiess má ekki gleyma
Þólitisku flokkunmn, sem puða út
'inu og öðru i bókarformi og láta
s'° blöð sín og timarit hæla öllu,
Sem út kemur á vegum þeirra. Loks
er s'’o þriðji flokkurinn, hinir svo
Uefndu kunningja-ritdómarar, sem
gera það af góðmennsku og í greiða-
sii5ni að skrifa um bækur höfunda,
og eru slik skrif oftast bjarnar-
greiðar.
bókin, sem út kom hér á landi á
liðnu hausti. Hið íslenzka fomrita-
félag lét þetta I. bindi Heimskringlu
Snorra koma út þann 23. september
siðastliðinn, en þann dag voru 700
ár síðan Snorri Sturluson var veg-
inn i Reykliolti. Bindið er liins veg-
ar hið tuttugasta og sjötta í því
safni íslenzkra fornrita, sem félagið
er smásaman að láta prenta i nýrri
og vandaðri útgáfu en áður eru
dæmi til hér á landi. Bjarni Aðal-
bjarnarson magister liefur séð um
útgáfuna og ritað að henni itarleg-
an formála með líku sniði og áður
hafa fylgt þeim ritum þessa útgáfu-
fyrirtækis, sem á prent eru komin.
Er formálinn hin vandaðasta rit-
gerð um nafn og höfund, sögu og
lieimildir Heimskringlu o. s. frv., um
140 bls. alls, ritaður af lærdóini og
gagnrýni. í þessu bindi eru sögur
Ynglinga, Hálfdanar svarta, Haralds
hárfagra, Hákonar góða, Haralds
gráfeldar og Ólafs Tryggvasonar.
Myndir og kort fylgja til skýringar
á efni sagnanna. Snorri segir i for-
mála sinmn að Heimskringlu, að i
þá bók liafi liann látið „rita forn-
ar frásagnir um höfðingja þá, er
ríki liafa haft á Norðurlöndum".
Fyrir það verk og önnur slík er